Ný evangelisk smárit - 01.03.1900, Qupperneq 1

Ný evangelisk smárit - 01.03.1900, Qupperneq 1
Ný evangelisk smárit. II. iumbuslaginn. (Sönn frásaga). fþrælastríðinu svo nefnda var ég herlæknir í liði Bandamauna, og þeirri stöðu á ég að þakka dýrðlegasta atburðinn í lífi mínu, að ég öðlaðist trúna á Jesúm Krist sem frelsara minn og allra manna. Eftir orustuna hjá Gettysburg fyltist hermannaspít- alinn af særðum mönuum; þeir skiftu jafnvel hundruð- um. Af þeim voru alls 28, sem taka þurfti af limi, af sumum fætur, öðrum handleggi og enn öðrum bæði hendur og í'ætur. Meðal liinna síðast nefndu var ungur maður, sem vegna æsku sinnar hafði verið lát- inn berja bumbu og þetta starf hafði hann liaft á liendi um tvo máuuði. Þegar aðstoðariækuirinn kom að honum og ætlaði, eins og venja er tíl, að svæfa hann áður en aflimunin færi fram, baðst. hann undan, að það væri gert. Og þegar honum var sagt, að þetta væri eftir skipun yfirlæknisins, beiddist haun þess að mega tala við hann. Var þá sent eftir mér. Kegar ég kom.inn til hans, spurði ég haun, hvers vegna hann vildi ekki láta svæfa sig. „£>egar ég faun yður á vígvellinum11, mælti ég, „voruð þér svo illa til reika, að ég í fyrstu áleit það ekki svara kostnaði, að skifta sér af yður. En þegar þér alt í einu lukuð upp stóru'bláu augunum yðar, kom mér til liugar, að ef til vill ættuð þór móður á lifi, sem á þessu augna- bliki væri að liugsa um drengiuu sinn. Og það varð til þess, að ég lét flytja yður hingað í þeirri von, að

x

Ný evangelisk smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.