Ný evangelisk smárit - 01.05.1900, Blaðsíða 7

Ný evangelisk smárit - 01.05.1900, Blaðsíða 7
7 Ireistingar. Svo erfiðar og óþjálar sem freistingarnar geta verið, eru þær þó oft gagnlegar fyrir oss, því að þær auð- mýkja oss, lireinsa ogstyrlcjaoss. Enginn er svo heilag- ur, að freistingar liafi ekki orðið á vegi lians. Sum- um liafa þær orðið til styrkingar í framföruuum á vegi helgunarinnar, en öðrum hafa þær orðið til falls og leitt þá inn á veg glötuuarinnar. Engin staða í lífinu er svo heilög, enginn hlettur svo afskektur, að freist- ing og þrengingar hafi ekki náð þangað. — — — Margir liafa reynt að flýja uudan freistingunum, en hafa með því skundað 1 fangið á þeim. Elóttihjálpar , engum til sigurs, en fyrir baráttu í auðmýkt og þol- inmæði verðum vór máttkari en allir óviuir vorir. — Sá, sem að eins liið ytra leitast við að forðast freist- ingarnar, í stað þess að rífa upp rætur þeirra, kemst eklcert áleiðis. Freistingarnar munu þá brátt ná í hann aftur og láta hann kenna á afli sínu. —• — — Undirrót allra freistinga er staðfestuleysi hjartans og skortur á trausti til guðs. Eins og skipið stýrislausa hrekst aftur og fram af bylgjutn sjávarins, þaunig hrekst hinn staðfostulausi og hviklyndi maður fram og aftur af margs konar freistingum. Járn reynist í eldi, róttlátur maður í freistingum. Oftlega vitum vér sjálfir hvorki hvað vér erum né hvers vér megnurn; en freistingarnar fræða oss um það. Arveknin er sérstaklega nauðsynleg þegar freisting- arnar taka fyrst að gera vart við sig, því að hægast er að vinna sigur á freistaranum með því að hleypa honum ekki inn fyrir dyr hjartans, heldur taka á móti

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.