Ný evangelisk smárit - 01.07.1900, Blaðsíða 1

Ný evangelisk smárit - 01.07.1900, Blaðsíða 1
Ky evaiigelisk sniárit. IV. Iristinn —á laun! Eftir J. Jansen. jTjuT Ú N hafði heyrt af Jesú, kom í mannþrönginni að ^I JL báki honum og snart klœði hans; því að hún sagði: Geti ég að eins snert klœði hans, þá mun mér batna (Mark. 5, 27- -28). Það var enginn, sem vissi það, að blóðsjúka konan var ein úr hóp lærisveina Jesú. Hún var kristin á laun. Hvað er það, að „vera kristinn á laun", og hverjir eru það ? Hver veit nema maðurinn við lilið- ina á þér só það, þótt þér detti það sízt í liug. Jesús var á leiðinni til Jairusar, samkundustjórans, og fjöldi íolks fylgdi að vanda á eftir honum. Þá sneri frelsarinn sér alt í einu við og spurði: Hver snart mig? Lærisveinarnir vissu það ekki og skildu haun ekki, og Pétur mælti: „Mannfjöldinn þrengir að þér á ailar hliðar og þó spyrðu: Hver snart mig?" En Jesús endurtók að eins spurningu sina. Þá gaf kon- an sig fram, og nú fengu allir að vita, að hún hafði gert það. Hún var „af heldra fólki" og hafði verið vel efnuð. Og það er oft einna erfiðast fyrir þess konar fólk, að játa trú sína á Jesúm. En hún hafði engan veginn ætlað sér að játa hana þarna. Miklu fremur var það ásetningur hennar, að vera kristin — á laun. Það er annars mjög mikill munur á þessum leyui-

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.