Ný evangelisk smárit - 01.11.1900, Page 1

Ný evangelisk smárit - 01.11.1900, Page 1
Tff erangrelisk smárit. YI. liltu vcrða farsæll? Eftiv Fr. W. Krummncher. LLIR viljum vér verða farsælir, eu fáir verða það í sannleika. Hinum náttúrlega manui og óendurfædda veitir erfitt að höndla gæfuna. Erfiði vort getur ekki'veitt oss hana. Auðæfin geta ekki keypt hana. Yísdómurinn getur ekki uppgötvað hana. Þó er hverjum manni meðfæddur þorsti eftir farsæld. Hvernig fæ ég svalað þessum þorsta ? Jesús Kristur, og hann einn, getur gert oss far- sæla. Jesús Kristur vill gera oss farsæla. Jesús Kristur þ r á i r að gera oss farsæla, — þráir að leysa oss frá öllu því, er veldur oss kvíða, og að láta oss í tó alt það, er vér þörfnumst til farsæls lífs. Syndum vorum vill hann lótta af oss og veita oss fyrirgefn- ingu og frið við guð. Aliyggjum vorum vill liann létta af oss og kenna oss að treysta guði í öllu. Hann veitir þér viðtöku eins og þú ert og hjálpar þér til að verða eins og þú átt að vera, — eins og hann vill að þú sért. Því segir Jesús í orði sínu: „Hjörtu yðar hræðist ekki. Trúið á guð og trúið á mig“ (Jóh. 14, 1). Ef vér losnum við, syndasektina, sem þjakar oss, eða við áhyggjurnar, sem hrjá oss, — ef drottinn ber umhyggju fyrir oss, ef vér felum liouum, speki lians

x

Ný evangelisk smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.