Ný evangelisk smárit - 01.11.1900, Blaðsíða 6

Ný evangelisk smárit - 01.11.1900, Blaðsíða 6
6 vér ekki komum til lians, og vór komum ekki til hans, eí vér ekki trúuin á hann. Þógar óg segi: „Kom til Jesú og trú J?ú“, þá er meining mín þessi: Kom til Jesú og trú orðum hans, reið þig fastlega á loforð hans og vænt þess af honum, að hann vilji taka á móti þór, fyrirgefa þór og frelsa þig. Kom til hans með fullu trúartrausti. Jesús hefir gert alt til þess, að vekja fullkomið trúartraust lrjá þór. Eða hvað virðist þér ? Það eitt út af fyrir sig, að koma í heiminn, var stórvægilegt, en þó var það, að láta lífið á krossinum fyrir þig, enu þá stórvægilegra. Hann biður þig ekki einungis að koma, heldur gefur hann þór fyrirheit, já, hátíðlegt loforð, og umkringir þig mesta sæg at sannleiksvitnum. Þó er þór íúllkomlega frjálst að velja. Hans blessaða orð áttu, og þá menn, er liann hefir viðtöku veitt og gert hamingjusama með elsku sinni, sér þú hvervetna umhverfis þig. Hver er tilgangur alls þessa? Hann er sá, að vekja hjá þér trúartraust. Korn því til Jesú Krists og trú þú, að hann sé gæzkuríkur og sannorður frelsari, er samkvæmt því, er hann sjálfur hefir sagt, vill ekki brjóta hinn brák- aða reyr né slökkva hiun rjúkandi liörkveik. Þú getur ekki orðið róttlætis hans aðnjótandi, ef þú ekki vilt sinna heimboði hans eða ef þú ímyndar þér, að haun muni synja þór um bænheyrslu. Því meira traust sem þú ber til lians, þess meiri lotningu auðsýnir þú honum. Því innilegar sem þú trúir á hann, þess auðugra mun hann gera lijarta þitt að friði og gleði. Vantrúin efast um orð iians, eu trúin segir: „Þetta er sannleikur11. Trú þú, og alt mun verða þér auðvelt. Tíú þú, og þú munt verða aðnjót-

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.