Ný evangelisk smárit - 01.11.1900, Blaðsíða 7

Ný evangelisk smárit - 01.11.1900, Blaðsíða 7
7 audi mikillar uáðar. Trú þú, og myrkur, efasemdir og ótti munu víkja burt frá þér, — því að „þetta er vilji hans, er sendi mig, að hver sá, er sér soninn og trúir á hann, hafi eilíft líf“ — segir Jesús. Kom til Jesú, því að í dag er dagur hjálprœðisins. „Sjá, nú er hin æskilega tið; sjá, nú er dagur hjálp- ræðisins11, segir guðs orð. IÞegar eitthvað er bundið við einhvern ákveðinn dag, þá ríður mikillega á, að þeim degi sé gaumur gefinn. I? e s s i dagur er dagur hjálpræðis þíns, hver veit nema morgundagurinn verði dagur dómsins. Drottinn segir: „Kostið kapps um að komast gegnum þrönga hliðið; því að margir, segi ég yður, munu leitast við að komast þar inn, en inunu ekki geta það. Frá þeim tíma, að húsbóndinn er uppstaðinn og hefir lokað dyrunum, munuð þér standa fyrir utan og taka til að herja upp á og segja: „Ljúk þú ujip fyrir oss, herra!“ En hann mun svara og segja : „Ég þekld yður ekki, og veit ekki, hvaðan þér eruð“. A öðrum stað lesum vér þessi orð: „Og dyrunum var lokað“. Vinur minn ! Enn þá er dyrunum ekki lokað fyrir þér, en þú veizt, ekki nema það verði gert bráðum. Aldrei hefir þér boðist betra færi en nú, — og þótt þú frestir því, geturðu verið sanufærður um, að það verður aldrei betra siðar. Dyr lijálpræðisins eru opnar. Hér er ekki um neiuar tálmanir aðrar að ræða eu þær, sem eigið lijarta þitt setur þér. Aðgangurinu að hjálpræðinu er frjáls. Erjáls fyrir þig ekki síður en alla aðra. Jesús heíir komið þessu svo fyrir. Hann

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.