Alþýðublaðið - 25.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðnflokknnm 1923 Föstudaginn 25. má{. 115. tölubiað. KOllan al||laaaar. v. Það er gott, það er nauð&yn- legt, það er sjálfsagt að vand- læta, þegar út at er brugðið réttu framferði, en það er ekki einhlítf. Því heldur ekki heldur neinn fram. Eins og ferðamánni, sem er orðinn viltur og kominn á ranga leið, er ekki nóg, að honum sé skýrt frá því og ávítaður, ef það er að eins gáleysi hans að kenna, og hann er engu nær, heldur jainvel ver tarinn, ef honum er ekki jafnframt vísað á rétta leið, — eins er þjóð, sem er í ógöag- um, litlu betur farin, þótt vand- að sé um við hána, ef henni er ekki jnfnframt leiðbeint um, hvernig hún eigi að komast úr klípunni, komast á rétta leið. Það er háleit og fögur köllun að eiga að leiða af röngum vegi á réttan þann, er farið hefir villur vegar. Margir munu segja: Slík köll- un er eigi við alþýðuhæfi. Há- leitii köliun skulu hátt settir gegna. En þeir gera það ekki. — Þess vegna verður alþýðan að gera það, eða það verður ógert látið. Það hefir Iíka oft verið svo, að hinir meiri háttar hafa vanrækt að vinna nauðsyn- leg verk, og hinir minni háttar hafa tekið þau að sér og lokið þeim tii lýðheilla. Því horfir líka svo við í þessu efni, að alþýðan er þar yfirstétt- unum færari. Alþýðan hefir hlotið hann að læriföður, er alt var í senn: glöggskygnastur, lramsýn- astur og sannvitrastat síðari ald- ar mapna um lögmal þau, sem félagslíf manna og þróun þess hlftir. Hér er átt við hagspekinginn og göfugmennið Karí Marx, höfund hinnar vísindalegu jaín- aðarstefnu. Fiestir hinna ágætustu andans manna, er alvaldið hefir gefið heiminum, hafa gerst lærisveinar hans, fetað í fótspor hans og helgað alþýðunni árangur verka sinna. Geta má nærri, hvort alþýðan stendur ekki með þann arf bet- ur að vígi en fiestir aðrir til þess að rækja þá köllun að leiðbeina þjóðinni fram og upp á lífsins leið og varna því, að vilst verði móti straumi lífsins inn á þá leið, sem iiggur aftur og niður, vitisleiðina, sem dr. Helgi Péturss kallar svo, leið sérgæzku og sérvizku, sérdrægni og séreignar og sérstakleiks. Til lítils hefir þessari þjóð verið boðað erindi kærleikans um þrisvar þrenn hundruð ára, ef húu snýr baki við erindi mannkærleikans, þegar það kem- ur með krafti vísindalegra sann- ana að baki sér fyrir því, að ríki veruleika þess sé í nánd, eu það er lakniarJcið við Ieiðarlok. Um ðaginn og Teginn. Söngur finsku söngkonunnar, Signe Liljequist, í gærkveldi vakti míkla aðdáun og tögnuð hjá áheyrendum, og varð hún að endurtaka mörg lög til þess að lá þá til að hætta lófaklapp- inu. Áðstoðarkonan, Doris Ása von Kauibach, gat sér og lófa- klapp mikið að launum tyrir lög nokkur, er hún lék án söngs á slaghörpu. Athuglð* hvort þið eruð á alþingiskjörskrá! Kærufrestur er að eins til mánudags. lleikningur íslandsbanka tyrir árið 1922 er kominn út» StransTknr, Molasjkur, Kanðís,1 Haframjðl, Kartöflur (danskar), Kaffl, Katfibætir, Pilsner (Carlsberg), Maltextrakt, Sveskjur, Rúsínur, Dósamjðlk «>««, Dósamjólk (sæt), Mjólkurostar, Hveiti, . Gerhveiti, Sagó. Súkkuiaði, Sætt matarkex. Kaupfélagið. Verður, hann borinn upp við birtuna hér f blaðinu við tækifæri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.