Alþýðublaðið - 25.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1923, Blaðsíða 3
' ALE>!fÐUBLAÐISD 3 © Danskar kartðflnr nýkomnar. Kaupfélagið. 0 Hjálparstö® Hjúkrunaríéiags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá . . . — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Kosoingaskrifstofa Alpýðuflokksins er opin í Alþýðuhúsinu til 28. þ. m. hvern dag kl. 10 — 76. h. Alþlngiskföi’skrá liggup þav frammi. Eroð pið á kjðrskrá? Áðgætið pað í Alþýðuhúsinu. Skattakæru? skrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5 heima k!. 11 — 12 og 6—7. bæj irstjórnir fái heimild til et nauðsya krefur, að afla vitneskju um atvinnuleysisástand þeirra. Auk þess er mörgum í fersku minni, að stóra biaðið af misk- unarleysissamkend við stórbænda- auðvaldið veitti Morgunblaðinu öflugan styrk á sfnum tíma til að vega aítan að þeim mönnum, sem Jön’Magnússon (fyrrverandi >Tíma<-maður) lét kasta sak- lausum í fangelsi. 0. í H. Alplðobranðgerðifl framleiðir að allra dómi beztu bvauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum eilendum ' mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, . Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu .vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Bdgar Eice Burroughs: Ðýi* Tapsansi ins tókat þeim það þó, og réru þeir honum að mynni Ugarnbiáiinnar. íar rákuat þeir á talsverða erfiðleika að komast upp ána gegn sttaumi hennar og útfalli, en með því að notfæra sér straumkastið fram með ströndinni komust þeir í rökkrinu að landi því nær gegnt þeim stað, er þeir skildu við dýrin sofandi á. Þeir bundu þáttinn fastan við grein og héldu siðan inn í skógino, Brátt rákust þeir á suma apana, er voru að éta ávexti nokkuð þar frá, sem villinautið fóll. Shíta sást hvergi, og ekki kom hún um nóttina, svo Tavzan hélt húu væri farin til þess að leita að kynb ilki sínum. Snemma morguninn eftir fór apamaðurinn til árinnar með félaga sína; á leiðinni rak hann við og við upp skrækhljóð. Loksins kom langt úr fjar- lægð dauft svar, og hálfri stundu síðar smaug Jiðugur skrokkur Shítu' út úr skógarþykkninu, þegar hin dýrin voru að fara upp í bátinn. Dýrið skaut upp kryppu og malaði líkt og ánægð- ur köttur, um leið og það néri sér upp við apa- manninn; eftir skipun hans stökk það upp í bátinn og settist á sinn gamla stað í skutnum. Þegar allir voru komnir upþ í, sást, að tvo apa vantaði, og þótt bæði Akút; og Taizan kölluðu, lótu þeir ekkert á sór bæra; var bátnum því lagt frá landi. fegar lagt var að landi skömmu eftir hádegi til þess að leita fæðu, horfði grannur, nakinn villi- maöur á áhöfnina um stund út úr skógai þykkninu; því næst hélt hann á braut upp með ánni, áður en nokkurt dýranna varð hans vart. Hann híjóp sem hundelt kind eftir mjóum stíg, unz hann þaujt ion í svertingjaþorp nokkrum kíló- metrum ofar með ánni en Tarzan hafði lent með dýmm sínum. >Annar hvítur maður kemur!< hrópaði hann til hötðingjans, sem sat á hækjum sínum framan við dyrnar á kringlóttum kofa sínum, >annar hvítur m m m 1 1 1 1 M 4 I Tarzan apabrððir Hið lángþráða og margeftirspurða fyrsta hefti Tarzáns er nú loks komið dr endurprentun. Fást ná bæði heftin, sem út eru komin, á atgreiðslu Alþýðublaðsins. Verð beggja 6 kr. á lakari pappír og 8 kr. á betri pappír. E>eir, sem hafa pantað söguna sérstaklega, eru beðnir að yitja hennar áður en hún verður seld Öðrum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.