Nýjar kvöldvökur - 01.01.1911, Page 20
18
NÝJAR KVÖLDVÖKUR
Nú hafði hann svo vikum skifti hafst við
úti í óbygðum og engan mann séð, nema
svertingjann, sem hann hafði fengið fyrir leið-
sögumann.
Rað var hann, sem vissi af þessu veitingahúsi
þar í skógarjaðrinum, og hann fu'lvissaði hús-
bónda sinn um, að óhætt væri að gista þar,
enda kæmu þar oft veiðimenn og menn í góðri
stöðu, sem stundum færu þar um. Veitinga-
maðurinn væri líka ráðvandur og að ölln leyti
áreiðanlegur maður. Ressar fortöiur réðu úr-
slitum, enda var doktorinn farið að langa til
að koma til manna og fá fréttir af því, sem
gerðist í heiminum, svo og að fá sér væna
kollu af púnsi til hressingar eftir ferðavolkið.
Grasafræðingurinn stökk því af baki og af-
henti þjóni sínum hestinn og skundaði inn í
veitingastof.ma. Eigi var þar neitt ánægjulegt
um að litast. Herbergið var svart af reyk og
allskonai lyður var þar inni. Rar mátti sjá
svarta menn og rauða, brúna og gula, en
engan hvítan mann sá hann þar, nema gest-
gjafann og vakti hinn flóttalegi tortryggnissvipur
hans ekki traust hjá gestinum.
Hann settist því afsíðis út i h'orn, þegar
hann var búinn að biðja um kvöldniat.
Gestirnir sátu þar í stólum, bekkjum og.jafn-
vel uppi á borðunum, drekkandi, syngjandi og
jetandi. Sumir voru og að spila. Fáir þeirra
veittu doktornurn eftirtekt, nema einn maður,
sem gaf honum auga við og við, og það var
líka sá maður, sem dró að sér langmest at-
hygli aðkomumanns.
Retta var hár og tígulegur Múlatli, með
gáfuleg andlit sem lýsti óbilandi þreki. Hann
tók þátt í teningaspili með áfergju og æs-
ingu í svipbreytingum, eftir því sem heppnin
snerist með honum eða móti. Hann var bezt
klæddur allra þeirra, er þar voru inni. Klæði
hans voru skrautleg og með sterkum litbreyt-
ingum en þó fremur smekkleg. Svo leit út,
sem hann væri þar fremstur maður og hefði
mest peningaráðin, svo hirðuleysislega fleygði
hann peningunum á borðið, þegar hann tapaði,
og sópaði þeim ofan í pyngju sína, þegar hann
vann. Æsing hans í spilinu átti því augljós-
lega rót sína að rekja til metnaðar hans að
vinna fremur en tapa.
Rað voru ekki einasta ýmsir yfirburðir þessa
velbúna Múlatta, sem vöktu eftirtekt doktors-
ins, heldur einnig, þótt hann virtist taka þátt í
spilinu með lífi og sál, þá tók hann engu síður
nákvæmlega eftir öllu því, sem gerðist í
kringum hann og hlustaði eftir viðræðum gest-
anna. Skaut hann oft heppilegum athugasemd-
um inn í samræður þeirra, er næstir honum
voru, án þess að truflast í spilínu, og stöðugt
var hann viðbúinn að svara hinum mörgu
spurr.ingum, sem gestirnir að öðru hvoru beindu
til hans, og altaf var gerður góður rómur að
svörum hans og athugasemdum, eins og þær
kæmu frá yfirboðara þeirra. Doktorinn þóttist
því skilja, að Múlattinn hefði meira en lítið
að segja tijá þessum lýð, sem þar var inni.
Meðan hann var að snæða kvöldmatinn og
sötra púnsið, fór það að að rifjast upp fyrir
honum, að hann mundi hafa séð þenna gjörvu-
lega mann áður. Hann mundi ekki hvar, hvort
það hefði verið á kaupstefnu í einhverju verzl-
unarþorpi, eða hann hefði rekist á hann úti á
hinum óbygðu sléttuni. Rað kom ekld til neinna
mála, að manninn hafði liann séð, þeuna tign-
arlega höfuðburð, þessi hvössu augu, sem alt-
af voru hálflokuð af hinum löngu augnahárum,
en eldur virtist brenna úr, er þau opnuð-
ust. Hann fann, að hann kannaðist við hina
miklu yfirburði, sem þessi maður virðist hafa
fram yfir alla menn, er hann hafði séð þar í
landi.
Múlattinn hafði líka veitt honum eftirtekt.
Hann horfði á hann hvössum augum, þegar
liann kom inn, og hann gaf honum við og
við gætur með því augnaráði, sem doktornum
fanst alt annað en þægilegt, og eigi var laust
við að vekja hjá honum beyg og kviða.
Regar haun hafði matast, skundaði hann
út úr húsinu, til þess að losast við athygli
Múlattans.
Úti var fagurt haustveður og kyrt. Rað sá
í hinn stjörnuskreytta heiða himin gegnum lauf-