Nýjar kvöldvökur - 01.01.1917, Blaðsíða 50

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1917, Blaðsíða 50
46 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. Veðra þyngist byrstur blær. Bárur springa’ og rísa. Grænlendingur greipum slær Grundu kringum ísa. Frek er þróun frosts og stríðs á fölvu snjóa setri : Rorri hjó á lífið lýðs, lítið er Góa betri. Haustið áður hafði hann kveðið þetta: Blómin hrynja blund í sjúk, brim við drynja strendur. Nú er kynja frost og fjúk, féð í brynjum stendur. Rá tilsvörun þekki eg þjóð sem gjörir hæfa: oft eru kjörin undarleg og á förum gæfa. Og þessa alkunnu vísu kvað Baldvin um Gönguskörð, þar sem hann dvaldi um langt skeið æfi sinnar: Dal í þröngum drífa stíf Dynur á svöngum hjörðum. Nú er öngvum ofgott líf upp í Gönguskörðum. Um stúlku, er sofnaði í búri, orti Baldvin þessa stöku: Hún er bara af vökum veik, á viti hjarir linu. Sofnaði marar elda eik Upp með kjaraldinu. Eftirfarandi vísur orti Baldvin um sjálfan sig: Rrengjast kjörin mjög að mér, mæðast gjörir lundin. Eg er snörum heimsins hér hreint óvörum bundinn. * * * Lamaður, bundinn Iymskuhring, ligg á stundum grúfu heimsins undir óvirðing úti’ á hundaþúfu. Fyrir saka settan dóm sælu slakar vonum. Hugarakurs blikna blóm böls í hrakviðronum. Hart mitt náir hjarta slá. harmar þá upp vekjast. Eins og strá fyr straumi blá stundum má eg hrekjast. Er lán breytt í ófögnuð; óláns steytti’ á skeri. Eg er þreyttur, það veit guð, þó ei neitt á beri. Æfin þrýtur einskis nýt; eignast lítinn seiminn. Á blágrýti eg ganga hlýt gegnum vítis heiminn. * * * Mörg er hvötin mótlætis; mín er glötuð kæti: Eg á götum gjálífis gekk ólötum fæti. Bætur varla verða’ á því, — værðir allar dvína — Eg er fallinn forsmán í fyrir galla mína. * * * Andans hækkar huggunin, harms af stækkun skorinn, Óðum lækkar lífssólin, . lúa fækka sporin. Mér hefur fundist fátt í hag falla lundu minni. Kveð eg stundar kaldan dag, Komið er undir sólarlag. Linnir aldurs leiði stirt lífs um kalda sjáinn, grafartjald þá geysimyrkt geymir Baldvin dáinn. Vísur þessar fela í sér skoðun Baldvins á lífinu; ýmsir álösuðu honum og kendu honum sjálfum um ólánið, en sízt niun það hafa breytt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.