Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 5

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 5
Nýjar Kvöldvökur. Útgefandi: Ritstjóri; Þorsteinn M. Jónsson. Friðrik Ásmundsson Brekkan. XXIII. árg. Akureyri, janúar—Marz 1930. 1.-3. hefti. Bfnisyfirlit: Jónas Rafnar læknir (Þ. M. J.) Staksteinar, saga. Frh. (Jónas Rafnar). Saga hins heil. Frans frá Assisi. Frh. ÍFriðrik J. Rafnar). Símon Dal, saga. Frh. (Anthony Hope). Absalon sonur Davíðs, kvæði (Jóhann Frímann). Bókmentir: Saga Snæbjarnar í Hergilsey. — Gríma (F. Á. B.). Höfuðborgir, endir. Skrítiur. \mamBmmmmmammmmmmmmmmmmmimmmmmamt Ryels Verzlun hefir nú, eins og undanfarin ár, miklar birgðir af alls- konar álnavöru. T. t.: káputau, ullarkjólatau, rnorgun- kjólatau, tvisttau, khakitau, einl. og misl. léreft, vordragta- tau, gardínutau, stórt úrval af barna-, dötnu- og herranærfötum í ull, bómull og silki. Vinnufötin marg- eftirspurðu, brún og blá. Drg. matrósaföt með stuttum og síðum buxum, nýkomin, drg. sportföt, allskonar vetrarhúfur. Gólfteppi, borðteppi, gólfrenningar. Karlm. fatnaður væntanlegur með næstu skipum. Golftreyjur og peysur fyrir börn og fuHorðna. Ullargarn þrinnað og fjórþætt í ótal litum, heklusilki fínt og gróft. Karlm.- fataefni blá og misl., sérlega vönduð. Til fata: Erma- sirting, millifóður, nankin, lasting og vatt. Handklæði og handklæðadreglar, rúmteppi og allskonar smávörur. BALDVIN RYEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.