Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Page 5

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Page 5
Útgefandi: Þoreteinn M. Jónsson. Ritstjóri: Friðrik Ásmundsson Brekkan. XXIII. árg. Akureyri, Janúar—Marz 1930. 1 .-3. hefti. Efnisyfirlit: Jónas Rafnar læknir (Þ. M. J.) Staksteinar, sagfi. Frh. (Jónas Rafnar). Saga hins heil. Frans frá Assisi. Frh. CFriðrik J. Rafnar). Símon Dal, saga. Frh. (Anthony Hope). Absalon sonur Davíðs, kvæði (Jóhann Frímann). Bókmentir: Saga Snæbjarnar í Hergilsey. — Gríma (F. Á. B.). Höfuðborgir, endir. Sltrftlur. Ryels Verzlun I hefir nú, eins og undanfarin ár, miklar birgðir af alls- konar álnavöru. T. t.: káputau, ullarkjólatau, morgun- | kjólatau, tvisttau, khakitau, einl. og misl. léreft, vordragta- tau, gardínutau, stórt úrval af barna-, dömu- og herranærfötum í ull, bómull og silki. Vinnufötin marg- eftirspurðu, brún og blá. Drg. matrósaföt með stuttum og síðum buxum, nýkomin, drg. sportföt, allskonar vetrarhúfur. Gólfteppi, borðteppi, gólfrenningar. Karlm. fatnaður væntanlegur með næstu skipum. Golftreyjur og peysur fyrir börn og fullorðna. Ullargarn þrinnað og fjórþætt í ótal litum, heklusilki fínt og gróft. Karlm.- fataefni blá og misl., sérlega vönduð. Til fata: Erma- sirting, millifóður, nankin, lasting og vatt. Handklæði og handklæðadreglar, rúmteppi og allskonar smávörur. BALDYIN RYEL.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.