Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 6

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 6
NÝJAR KVÖLDVÖKUR bjóða á þessu árí kaupendum sínum KAUPBÆTIR, sem nemur eins miklu og margir árgang- ar Kvöldvakanna kosta. TUTTUGU BÆKUR geta kaupendur Nýrra Kvöldvaka fengið, með því að greiða aðeins helming verðs þeii’ra. Hinn helming verðsins fá þeir í kaupbæti. Þeir geta fengið allar þessar bækur, eða aðeins sumt af þeim, eftir því sem þeir óska. Pantanir yerða allar að sendast beint til OBókaverzlunar Þorst. M. Jónssonar á Ak- ureyri. útsölumenn eða bóksalar geta ekki látið bækurnar af hendi með þessum kjör- um. Ef þeir, sem sinna vilja þessu kosta- boði, senda peninga jafnframt pöntunum, fá þeir bækurnar sendar póstkröfu- og burðargjaldsfrítt; annars verða þeir að borga burðar- og póstkröfugjald. Vegna þess, hvað burðargjöld eru dýr til út- landa, þá verða kaupendur N. Kv. þar, að senda borgun með pöntun og að auki burðargjöld, sem reiknast 20% af því verði, sem þeir fá bækurnar fyrir. Bækurnar, sem lcaupendum N. Kv. eru boðnar á þennan hátt, eru: 1. óskastundin, eftir hina góðkunnu skáldkonu Kristínu Sigfúsdóttur. útsöluverð kr. 4,00 2. Himingeimminn, eftir próf. Ágúst H. Bjarnason. útsöluverð kr. 6,00 3. Ronsseau, eftir Einar Olgeirsson. útsöluverð kr. 5,00 4. Þvaðrið, eftir hið vinsæla skáld Pál J. Árdal. útsöluverð kr. 1,00 5. DauM Ncmtans Ketilssonar, eftir dönsku skáldkonuna Eline Hoff- mann. útsöluverð kr. 3,00 6. Gunnhildur drotning og aðrar sögur, eftir Friðrik Á. Brekkan. Útsöluverð kr. 5,00 7. Æskuminningar Turgenjews. Útsöluverð kr. 2,50 8. Tarzan. útsöluverð kr. 2,00 9. Tarzan snýr aftur. útsöluv. kr. 2,00 10. Sonur TaA'zcms. útsöluverð kr. 2,00 11. Dýr Tarzans. útsöluverð kr. 2,00 12. Gimsteinar Oparborgar. Útsöluverð kr. 2,00 13. Vilti Tarzan. útsöluverð kr. 2,00 14. Skógarsögur af Tarzan. útsöluverð kr. 3,00 15. Hofstaðábræður, eftir síra Jónas Jónasson, sem um langt skeið jók mest vinsældir N. Kv. með söguio sínum og ritgerðum. útsöluv. kr. 2,50 16. Loginn helgi, eftir hina heimsfrægu skáldkonu Selmu Lagerlöf. útsöluverð kr. 1,50 17. Niður hjamið, eftir síra Gunnar Benediktsson. útsöluverð kr. 3,00 18. Var Jesús sonur Jósefs, eftir sír» Gunnar Benediktss. útsöluv. kr. 0,75 19. Við ysta haf, eftir skáldkonuna Huldu. útsöluverð kr. 5,00 20. Líf og blóð, saga eftir Theódór Frið- riksson. útsöluverð kr. 3,00 Samanlagt verð allra þessara bóka er Kr. 57,25. Þeir kaupendur N. Kv., sein> óska eftir að fá þær allar, fá því kr. 28,60 f kaupbæti. Ekkert tímarit á landinu hefir nokkurn tíma boðið kaupendum sínum slík vildar- kjör. Getur þetta því aðeins borgað sxg fyrir N. Kv., að kaupendatala þeirra auk- ist við þetta að miklum mun. Kaupendur N. Kv.! Gerið svo vel og- látið kunningja ykkar, sem enn hafa gerst kaupendur N. Kv., vita um þetta^ ef þeir kynnu að vilja gerast kaupendur þeirra. ÚTSÖLUMENN! Notið þetta tilboð til að útbreiða N* Kv. Þetta tilboð stendur aðeins til næs - komandi áramóta. Pantanir allar á þessum kaupbætisb um, verður að afgreiðast á kort það, seöX lagt er inn í 1.—3. h. þessa árgangs. sem senda kortið aftur skulu strika ý* þær bækur, sem þeir vilja ekki. Útgefandi Nýrra Kvöldvaka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.