Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 51

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 51
SÍMON DAL 43 ur — þakka yður fyrir mr. Dal!« mælti hann. Svo yfirgáfum við hann og eg bjóst nú við að hertoginn mundi flýta sér að losna við félagsskap minn. En í stað þess sneri hann sér að mér og brosti hróðugur. »Drottningin sendir eina af hirðmeyjum sínum, til þess að þjóna Madame d'Or- léans — og hertogaynjan hérna sendir aðra — hverja munduð þér kjósa til sam- fylgdar af meyjum hertogaynjunnar?« »Það er ekki fyrir mig að svara þeirri spurningu, yðar hágöfgi«, svaraði eg. »Jæja«, sagði hann »eg vildi nú óska að það yrði Barbara Quinton!« hann hló enn einu sinni og skaust burtu til þess að elta einhverja hefðarmey, sem hafði gefið honum hýrt auga. Rétt á eftir mætti eg Darrell. Hann var ekki í illu skapi eins og eg bjóst við, en lyfti báðum höndum í uppgerðarörvænt- ingu og hrópaði: »Símon, Símon, það er erfitt að hjálpa yður — æ, og nú verð eg að fara til Dover og skilja yður eftir! Gátuð þér nú ekki lagt band á tungu yð- ar?« »Nú, hvað viðvíkur tungu minnk, svaraði eg, »þá hefir hún ekki gert mér svo mikinn skaða í kveld — og ef þér viljið, er ekkert því til fyrirstöðu, að við verðum samferða til Dover«. »Hvað segið þér?« hrópaði hann forviða. »Monmouth hefir tekið mig í þjónustu sína«, svaraði eg dálítið hreykinn. »Hvað — hvað? Hvernig stendur á þessu? Hver hefir komið yður í kunningsskap við hertog- ann?« Eg horfði á hann og undraðist á- kafa hans. Svo smeygði eg handlegg mín- um undir handlegg hans og svaraði hlægj- andi: »Eg er ekki eins tomæmur og þér haldið, og eg hefi lært dálítið í kveld«. »Hvað hafið þér þá lært?« »Að leggja band á tungu mína«, svaraði eg. — »Lát- um þá, sem endilega vilja vita, hvaða á- stæðu hertoginn hefir til að vilja láta mig fara með sér, spyrja hertogann sjálfan. Hann hló, en eg varð var við efa í hlátri hans. »Það er satt, Símon, þér getið lært!« mælti hann. Absalon sonur Davíðs. Hl eru örlög þín, Absalon Davíðsson: Sök þín er dæmd af sjálfum Drottni, °g svikin þín konungs-von. Hvort heldurðu' að fjöldinn, sem framhjá gengur, fyrir þeim beygi kné, sem hanga á hæsta tré! Frægur var faðir þinn °g flest var þér laust og falt. ^íví ]ézt þú ei, heimskingi, hehninginn nægja, en heimtaðir ríkið allt? — Hví léztu þér ekki lynda, unz liðin var æska þín hjá, ljómann frá öðrum að ljá? Kátt var þitt kvennabúr og krökt þar um rauða nátt. Hví skemmtir þú ekki frillunum fögru, sem faðir þinn hafði átt? Tunglið ljær þó sinn ljóma frá sólu. Hví læddistu þá um torg dapur í Davíðsborg? 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.