Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 57

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 57
Til húsfreyjunnar! Fjárhagsleg afkoma heimilanna veltur að miklu leyti á hyggindum húsmóður- innar. Það er hún, sem jafnaðarlega ákveður, hvaða vörur eru- keyptar til heimilis- ins, og hvar þær eru keyptar. Vegna þess er það sérstaklega nauðsynlegt fyrir húsmóðurina, að hafa vel vakandi auga á öllu nýju, sem býðst, athuga það, og reyna hvort ekki er betra og ódýrara en það, sem áður hefir fengist. — Því spar- aður eyrir er græddur. — Smjörlíkisnotkun fer stöðugt vaxandi, en með vaxandi notkun ríður á að vanda enn betur en áður val á vörunni. Þegar þér veljið smjörlíki handa heimili yðar, þá þurfið þér að sannfæra yður um, að það hafi eftirtalda kosti: 1. Sé vel feitt, svo lítið þurfi af því, sé Ijúffengt, mjúkt og næringarmikið, og sem líkast smjöri að bragði. 2. Sé gott til að steikja í því kjöt, fisk, og hvað sem er. 3. Sé gott til notkunar við brauða- og kökugerð. Allir smjörlíkisframleiðendur geta búið til smjörlíki, sem er magurt og bragð- laust, en slík vara er óheppileg fyrir húsreikninginn, því hún er ódrjúg. Vandinn við að búa til gott smjörlíki er að hafa það sem allra feitast (næring- armest) og mýkst, án þess þó að beri á viðsmjörsbragði. Þetta tekst aðeins í góðum húsakynnum, með bestu vélum og nákvæmri vinnu sérfróðra manna. FLÓRA er búin til í fullkomnustu smjörlíkisveíksmiðju landsins, bæði hvað áhöld og húsrúm snertir, þessvegna er hægt að viðhafa við framleiðsluna hið fuHkomnasta hreinlæti, og þess vegna er geymsluþol »Flóra«-smjörlíkis mikið. FLÓRA er búin til úr fyrsta flokks hráefnum og fyrir tilbúningnum stendur aérfræðingur, sem um fjölda ára hefir unnið við stærstu smjörlíkisverksmiðjur erlendis. Vegna alls þessa er það, að: FLÓRA er frábær sem viðbit. FLÓRA er afbragð til að steikja í og FLÓRA er ágæt til bökunar. Reynið »F Ló R A« og þér munuð sannfærast um ofantalda kosti. FLóRA er seld í Kjötbúðinni, Brauðbúðinni, Hafnarstræti 23 og öllum vel birgum matsöluverzlunum í bænum. Ennfremur verður það til sölu í kaupfélögum °g verzlunum hvar sem er á landinu. AKUREYRI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.