Alþýðublaðið - 26.05.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.05.1923, Qupperneq 1
G-efið út af Alþýdaflokknirai 1923 Laúgárdaginn 26. máí. 1x6. tölubláð. Erlend símskejti. Khöfn, 24. mai. Gfrikkir og Tyrklr. Frá París er símað: Viðsj írnar milli Grikkja og Tyrkja eru í hámarki. Hatá Tyrkir satnað samán miklum liðsa'fla við landa- mærin. Fjóririr árgangar grískra hérmanna hafa verið vígbúnir til viðbótar og halda nú til landamæranna. Hefir gríska stjórnin spurt stjórn Jugóslavíu um afstöðu hennar gagnvart stríði milli Grikkja og Tyrkja, ef .til kæmi. Ef ráðstetnan í Lausanne endar að árangurs- lausu, er stríð talið óumflýjan- Iegt. Gelsenkírelieii íi valdi jafnaðarnianna. í Geisenkircben hafa sameign- armerin (komómnistaij undir for- ustu Kideks tekið ráðhúsið, og hafa þeir nú borgina algerlega á valdi sínu. Halvorseu látinn. Frá Kristjaníu er símað: Hal- vorsen forsætisráðherra er látinn. Hafa ráðhérrarnir gefið kost á að skipa stöðum þeirra af aýju. Bretar vilja vera nserstaddir. Frá Lundúnum er símað: Mið j irðarháfsflotanum hefir í skyndi vetið stefnt til Miklagarðs. Rússar vinsanxlegir, Svar Rússastjórnar er mjög vinsamlegt. Hebr stjórnin einkent það svo sem innantómt. Curzon lávarður gegnir utanríkisráðherra starfinu álram. Sammastiilka óskast atrax. G. Sig. Sírni 377. Leikfélag Reykjavikur. Æfintýri á gOngnfðr verður letkið á sunuudaginn 27. þ. m. kl. 8 siðd. Áðgöngumiðar seldir á laugardaginn frá kl. 4 — 7 og á sunnudag frá kl. 10 —12 og eftir kl. 2. „Góður gestur“ verður leikinn í kvöld í Iðnó kl. 8»/s Aðgöugumiðar: (kr. 2.00, 1.50, 1.00) seldir í Iðnó í dag kh 10 — 6. © Síðasta sinn. © Siml 951. Sími 951. Verðlækknn. Þurkuð epli kr. 1.50 ^ kg. Rúsínur. . . kr. 0,85 x/2 kg. Sveskjur . . kr. 0,75 x/a kg. Ferskjur . . kr. 1.50 Va kg. Apricotsur kr. 2,50 x/2 kg. Allar nauðsynjavörur eftir þessu. Steinolía á 30 aura lítrinn, (send heim ef vill). Strausykur, Melís, Púðursyk- ur, Kandís. — Ódýr í stærri kaupum. Olíufatnaður, Sauðarskinn. Verzl. Tiieódúrs lí. Sigurgeirss. Baldursgötu 11. — Sími 951. „Vísís^-rltstjórinn, sðm annars er töiuvert laginn að snúa eig úr klípu, situr nú fastur í þeirri, sem Alþýðublaðið kom hönum í á mið- vikudaginn, þegar það sýndi fram á, að gambur hans nm „frjálsa verzlun11 var ekki annað en«vígorð. Finnur hann nú það eina að blifa sér með við opinberlegri vanvirðu, að ekki bó nóg að þjóðnýta verzlunina að eins; það m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmi Ágætir eikar- g ra m mófónar, traust verk, 60 kr. með lögum og nálum. Plötur, fjaðrir og nálar nýkomnar.Mjög ódýrt. H1 jóð færaliú sið. m m m m m m m m m m ÍB3SSB30Eö200Bsl t pg" Odýr saumaskapur. Srtuma ódýrest allra karlmanna- löt, sníð föt eftirmáli sérstaklega, ef óskað er. Útvega með heild- söiuverði fataefni, þ. á m. ekta blátt >Yaclit club< cheviot. Er og verð ávalt ódýrasti akradd- arinn. Guðiu. Sigurðssou, Berg- staðastræti 11. — Sfmi 377. verði tíka að þjóðnýta framleiðsluna, Var það speki! Eins og ekki hafi allir vitað þetta! Alþýðufiokkurinn hefir haldið þessu fram í mörg ár; og nú hefir „Yísir“ sannfærs't um réttmæti þess, og honum skal um leið bent á það, að í því hafa lesendur hans orðið á uudan honum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.