Hafnfirðingur - 27.10.1923, Blaðsíða 1

Hafnfirðingur - 27.10.1923, Blaðsíða 1
g A P M F I R D I N U R Otgefandi AlÞýðuflokkurinn í Hafnarfirði. 1923 Laugardaginn 27. október 6. blaö. HAFNFIRDIRGAR. Þið munuð víst ekki fyr hafa sjeö hópmynd af borgaraflokknum hjer í bæ en aö Þið sjáiö hana nú.í allri sinni dýrö í blaðinu Borgarinn,nýrri útgáfu frá ísafoldarprímtsiniðju. Jeg get ekki annað en látiö í l-jjósi að- dáun mína yfir Því hvað myndin er meistaralega skýr og sönn og vel upp dregin skopmynd af toppfígúrum flokksins.ólafi Davíðssyni etc. Og sneiddir fylgi hier í bæ mættu karlarnir vera, ef hin veglega ásjóna Þeirra verk- oði ekki á fólkiö, Þegar Þeir stilla sjer sem verndarar Þeirra á mann- fundum öli Dabb, Feddi, Mangi Kærnesteö, Þórður Ijósa, Beinteinn Bjarna- son, Andrjes, Þórarinn Böövars og ýmsir smærri postular úr Því liði, Þegar Þeir Þé hafa aögang að Þeim vökva, sem Ýmir flutti til landsins um Þaö leyti, sem Agúst fjekk nóbelsverðlaun Otgeröarmannafjelagsins fyrir að vera sá fyrsti og eini sem gat kúgað háseta út, undir taxta, og sera varö tíl Þess að Togaraeigendafjelagið Þröngvaði Gústa inn á kjósendur í kjördæmiö hjer. Há^ti SAMSKOTABEIÐNI. - . flasexi- Kæru Hafnfirðingar. Þar sem nú á margur bágt og atvinnuleysiö hefir aldrei verið slíkt sem nú, er Það ósk min að Þið vilduð styö;}a Þá, sem lengst hafa liðið atvinnuleysi og andlega og líkamlega fátækt. Vil jeg Sjerstaklega benda á ólaf Davíðsson, og er Þaö af Þvi að Það mun ei öllum jcunnugt hvað heimili hans er stórt, að jeg vil skýra Það nokkuö nánar. Áuk fastra heimilismanna á hann tengdamóöur sem nú kvað vera'öremgi, Þrátt Tyrir Það Þó hún væri talin stórauðug áður en ölafur giftist. ^En ástæðuri.c: mun. Olafur best vita um sjálfur. Ennfr&mur á hann mág noröur á Akureyri, eem er Sigurður dýralæknir. Hann var einnig stór efnaður, En síðastliðió sumar var húsið selt ofan af honum sem Öreigamanni. ölafur 'mun einnig vita \zm ástðæur til Þeirrar breytirigar. Næst er að benda á Þaö fólk, sem ólafur fjekk til að vinna að ístöku í fyrravetur. Það er alt fátækt fólk, sem ekki fjekk vinnu sína borgaöa. Ef nú Ólafur fengi hjálp, Þá mundi hann éflaust.láta Þaö g&nga til verkamanna frekar en að sóa Því í kvennafar cg fillirí. Rú er sagt að ef Björn og Gústi nái Þingsæti, Þá ætli Þeir ao gera hann aö bankastjóra, og bæta með Því hag hans. En Þar sem líkur eru litlar til slíks að Þeir nái sæti, Þá Þyndi hjálpin koma sjer vel. Og ef fiún resmdist allrífleg Þá væri gott að Öskar Borgara-ritstjóri & fengi afganginn. BJÖRK A BAKI GOSTA. Svo kvaö einn kjósenda hjer Þegar Boörn kom hjer á síðasta Þingmálafund innan úr Rvik meö 7 í taumi, og er Þac fiafnf iröingum nýtt aö sjá svo veglega lestaferö um Þetta. leyti árs. En Þegar Björn fór að £aka niður af klárunum og skoða í klifjarnar Þá föln- &ði gamli maðurinn upp. Var Þar ekkert annaö en tómt fúlmeti, sem hafn- firöingar vildu ekki líta við, En Þar sem Björn til Þessa hefir verið |ieppinhj Þó nú mundi^Það feigðarhðpp, Þá voru hjer menn á staðnum sem gátu aö nokkru bætt úr vonsvikum. T. d, bauð Kelgi kaupmaöur sauðagarnir plafur Davíös Þorskhausa frá Því hann gerði út í Kjarðvík og Jóhannes Reykdal undanrennu frá Setbergi. -n - - ^ J B_________ B o s í . ÖDYRT BYGGINGAREFNI.Þar sem Davíð Kr. neitaöi aö vera í stjórn á "Dvergá" á síðasta aöalfundi og annar kosinn í hans staö, Þá má búast við aö^alt byggingarefni falli Þar að miklum mun. Astæðan til að ekki pv búiö aö^'færa Það niður síöan í vetur sem leið að Davíö fór úr sjórn mun vera sú, að framkvæmdastjórinn er andlega ljettur annarsvegar, en likamlega Þungur hinsvegar, og að hann hefir orðið aö ve:ja nú upp á éúökastið tíma til að spýta í aftúrendann á málbyssji <5lafs Davíðssonsr. Hluthafi. MUKID HVAD ÞEIR VILJA. A borgarafundinum á laugardagskvöldið bað Ágúst menn um að kjósa sig ekki nema að Bjorn fengi aö vera meö, og Björn sagðist ekki vilja atkvæði nema með Agúst. Þeir vilja ekki atkvæði al- Jíýöunnar, finna líklega til Þess að Þau sje Þeim óverðug. Og verkamenn f'inna'Það líka. peir kjósa Þa Sigurjón og Feliz. Ritstjóri Davíð Kristjánsson.

x

Hafnfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hafnfirðingur
https://timarit.is/publication/513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.