Hafnfirðingur - 27.10.1923, Qupperneq 1

Hafnfirðingur - 27.10.1923, Qupperneq 1
H A P N F I R Ð I N U R 1923 Otgefandi AlÞýðuflokkurinn í Ilafnarfipði Laugardaginn 27. októ'ber 6. 'blaö. HAPKPIEÐINGAR. Þiö munuö víst ekki fyr hafa sjeð hópmynd af borgaraflokknum hjer í bæ en aö Þiö sjáiö hana nú.í allri sinni dýrö í blaöinu Borgarinn,.nýrri útgáfu frá ísafoldarprentsmiöju. Jeg get ekki annaö en látiö í ljósi aö- dáun mína yfir Því hvaö myndin er meistaralega skýr og sönn og vel upp dregin skopmynd af toppfígúrum flokksins.Ólafi Davíössyni etc. Og sneiddir fylgi hier í bæ mættu karlarnir vera, ef hin veglega ásjóna Þeirra verk- aöi ekki a fólkiö, Þegar Þeir stilla sjer sem verndarar Þeirra á mann- fundum Öli Dabb, Peddi, Mangi Kærnesteö, Þóröur ljósa, Beinteinn Bjarna- son, Andrjes, Þórarinn Böövars og ýmsir smærri postular úr Því liði, Þegar Þeir Þá hafa aðgang aö Þeim vökva, sem Ýmir flutti til landsins um Þaö leyti, sem Agúst fjekk nóbelsverðlaun Otgeröarmannafjelagsins fyrir aö yera sá fyrsti og eini sem gat kúgaö háseta út, undir taxta, og sem varö til Þess aö Togaraeigendafjelagið Þröngvaöi Gústa inn á kjósendur í lcjördæmið hjer. SAMSKOTABEIÐHI. ' ^cibtib-L* Kæru Hafnfiröingar. Þar sem nú á margur bágt og atvinnuleysiö hefir aldrei veriö slíkt sem nú, er Það ósk min að Þið vilduð styö^a Þá, sem lengst hafa liöið atvinnuleysi og andlega og líkamlega fátækt. Vil jeg Sjerstaklega benda á ólaf Davíösson, og er Þaö af Því aö Þaö mun ei öllum ^unnugt hvaö heimili hans er stórt, aö jeg vil skýra Þaö nokkuö nánar. Auk fastra heimilismanna á hann tengdamóður sem nú kvaö veraöremgi, Þrátt fyrir Þaö Þó hún væri talin stórauðug áöur en ölafur giftist.^En ástæöurns mun Olafur best vita um sjálfur. Ennfr&?mur á hann mág norður á Akureyri , sem er Sigurður dýraiæknir. Hann var eirmig stór efnaöur. En síöastliðiö sumar var húsiö selt ofan af honum s-em öreigamanni. ölafur mun einnig vita \im ástöæur til Þeirrar breytingar. Næst er aö benda á Þaö fólk, sem óiafur fjekk til aö vinna aö ístöku í fyrravetur. Þaö er alt fátækt fólk, sem ekki fjekk vinnu sína borgaöa. Ef nú Ólafur fengi hjálp, Þá mundi hann éflaust láta Þaö ganga til verkamanna frekar en aö sóa Því í kvennafar cg fillirí. Kú er sagt aö ef Björn og Gústi nái Þingsæti, Þá ætli Þeir aö gera hann aö bankastjóra, og bæta meö Þvi hag hans. En Þar sem líkur eru litlar til slíks aö Þeir nái sæti, Þá Þyndi hjálpin koma sjer vel. Og ef fiún rejmdist allrífleg Þá væri gott að Óskar Borgara-ritstjóhi <k fengi o.fganginn. _ ’ BJÖRK A BAKI GÚSTA. Svo kvaö einn kjósenda hjer Þegar Björn kom hjer á síðasta Þingmálafund innan lír Rvík meö 7 í taumi, og er Þaö jiafnfiröingum nýtt aö sjá svo veglega lestaferö um Þetta leyti árs. En Þegar Björn fór aö í>aka niöur af klárunum og skoða í klifjarnar Þá föln- áöi gamli maöurinn upp. Var Þar ekkert annaö en tómt fúlmeti, sem hafn- firöingar vildu ekki líta viö, En Þar sem Björn til Þessa hefir veriö keppinnt, Þó nú mundi Þaö feigöarhopp, Þá voru hjer menn á staðnum sem gátu aö nokkru bætt úr vonsvikum. T. d, bauö Kelgi kaupmaöur sauöagarnir plafur Davíðs Þorskhausa frá Því hann geröi út í Njarövík og Jóhannes Reykdal undanrennu frá Setbergi. B ó s i ÓDÝRT BYGGINGAREFNI.Þar sem Davíö Kr. neitaði aö vera í stjórn x '’Dvergá" a síöasta aöalfundi og annar kosinn í hans staö, Þá má búast viö aö'alt byggingarefni falli Þar aö miklum mun. Ástæöan til aö ekki er búiö aö færa Það niöur síöan í vetur sem leiö aö Davíö fór úr sjórn mun vera sú, aö framkvæmdastjórinn er andlega ljettur annarsvegar, en iíkamlega Þungur hinsvegar, og aö hann hefir orðið aö verja nú upp á áíökastið tímA til aö spýta í aftmrendann á málbyssu ólafs Davíössonar. Hluthafi. MUNIÐ HVAÐ ÞEIR VILJA. Á borgarafundinum á laugaráagskvöldiö baö Ágúst menn um að kjósa sig ekki nema aö Björn fengi aö vera meö, og Björn sagðist ekki vilja atkvæöi nema meö Agúst. Þeir vilja ekki atkvæöi al- Ijýöunnar, finna líklega til Þess aö Þau sje Þeim óveröug. Og verkamenn finna Þaö líka. peir kjósa Þá Sigurjón og Felix. Ritstjóri Dsvíö Kristjánsson.

x

Hafnfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hafnfirðingur
https://timarit.is/publication/513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.