Nýjar kvöldvökur - 01.07.1943, Qupperneq 30

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1943, Qupperneq 30
116 DÆTUR FRUMSKOGARINS N. Kv. XXII. í PLACER BARRANKO Eins og áður var sagt, náðu þeir félagar til Placer Barranko um aftureldingu. Gullfarinn hafði enn miklar þjáningar í fætinum. Ferðin hafði því gengið seint og þeir félagar tafist um nokkrar klukku- stundir. Vegurinn, sem þeir fóru, hafði stöðugt verið á fótinn. Eftir að gjánni sleppti, tók við auð og gróðurlaus háslétta. Gamlar götuslóðir eftir hirðingja og alls konar flökkulýð lágu víðs vegar, og veittist þeirn félögum því örðugt að átta sig á leiðinni. Þó gekk ferð þeirra slysalaust. Fyrr en varði komu þeir fram á dalbrún nokkra. Fyrir fótum þeirra lá Placer Barranko-dalurinn. Þegar skammt kom niður í hlíðina gerð- ist múlasninn erfiður viðureignar. Gat Gousalvo að síðustu ekki komið honum úr sporum, hvernig sem hanxr í'eyndi. „Farið á undan mér,“ mælti Gousalvo, „annað hvort kem ég asnanum áfram, er hann hefir hvílt sig, eða ég geri tihaun til að ganga niður hlíðina. Ég vil ekki verða ykkur til tafar. Við hittumst niður í bæn- um.“ „Þú hefir rétt fyrir þér,“ mælti Bandei'as, „þegar við erum búirir að útvega okkur dvalarstað, sendum við annað hvort eftir þér eða komum sjálfir þér til hjálpar.“ Héldu þeir Gomez síðan áfram, en skyldu Gousalvo eftir. Þegar þeir komu niður í gullleitaxþorp- ið virtist þeim sem allir væru þar emx í fasta svefni. Placer Barranko var frekar tjaldboi'g en bær í venjulegum skilningi. Tjöld gullleitarmanna stóðu þar í þéttum röðunx. Að vísu voru þar nokkur bjálkahús á strjáli, en það var síður en svo, að þau litu vistlega út. Við yztu tjöldiix rákust þeir þó á tvo vei'ði, seixx geiðu sig líklega til að lxefta för þeii'ra. Baixdeias lxafði orð fyrir þeinx félöguxn og spuiði eftir tjaldi Maranos. Verðirnir voru tortryggnir og óþjálir við- skiptis. Vildu þeir engar upplýsingar gefa unx dvalaxstað gæzluixxaixnsins. Eftir nokkurt þief létu þeir þó undan, eiixkum eftir að Banderas lét á sér skiljast, að hamx væri xxxeð áríðandi skilaboð til gæzlumamxsins viðvíkjaxxdi árásarfyrii'ætl- ununx apacha-indíánanna. „Tjald gæzlumannsins stendur ixxni í miðju þorpinu. Stór pílviðarruixxxi skýlir því á tvo vegu. Þið muixuð auðveldlega fiixixa það.“ Baixdeias þakkaði veiðiixuixx fyrir upp- lýsingarnar og þeir Gomez héldu áfram inn í þorpið. Þegar þeir höfðu geixgið æði kipp varð fyrir þeim lækur all stór. Haixdan við hann var þétt skógarkjarr. Fóru þeir yfir lækinn á íxokkxum plönkunx, sem yfir haixn voru lagðir, síðan sveigðu þeir imx á götuslóða, er lá inn í kjai'rið á lxinum bakkanum. Þegar Baxxderas og Gomez voru komnir kippkorn inn í skógaikjarrið, heyrðu þeir maixnaixxál skamixxt fiá. Þeir stöxxzuðu báðir og skimuðu í kringum sig. Sáu þeir jxá lítið bjálkahús imxi á nxilli tijánna. Hurðiix stóð í lxálfa gátt. Þeir félagar gátu ekki stillt sig uixx að læðast íxær. Með varúð stálust þeir til að gægjast imx með dyi'astafnum. Iixxxi í bjálkahúsinu sátu tveir memx og töluðust við. Anxxar þeiri'a, sem virtist vei'a eldri, sat með byssu á hnjánum og fægði á henni hlaupið. Hamx var fagur yfirlitum svo af bar. Vaxtarlag hins mannsins, sem leit út fyrir að vera yngri, var allt fíngerð- ara, íxxixxnti jafnvel á óþroskaða konu. Rödd haixs var óvenju kliðmjúk og fögur. Hann var íxiðursokkiixn við að gera að veiðitösku simxi og hvorugur varð var aðkomumann- anna, er á hleri stóðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.