Nýjar kvöldvökur - 01.07.1943, Qupperneq 45

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1943, Qupperneq 45
N. Kv. AUGLÝSINGAR XI Bókamenn! Athugið, hvort ykkur vanlar ekki eittlivað a£ eftirtöldum bókum: Bamings- menn eftir Guðmund G. Hagalín, aðeins örfá eintök óseld; tvær síðustu bækur J ',h. Kúld: Á hættusvæðinu (alveg uppseld, nema örfá eintök hjá útg.), Um heljarslóð, kom út í sumar og er alveg á þrotum; hið mjög umdeilda leikrit Björgvins Guðmundsonar, Skrúðsbóndinn; ljóð Kristjáns Einarssonar frá Djúpalæk, Frá nyrztu ströndum (upplagið mjög lítið); smásögusafn Sig- urðar Bóbertsonar, Lagt upp í langa ferð og Utan við alfaraleið (tapið ekki af bókum þessa efnilega unga höfundar); Meðal manna og dýra, Steindórs Sigurðssonar, en sú bók fékk bezta dóma af sumarbókunum; ferðabók Sven Hedins, Lönd leyndardómanna, er að verða uppseld; Til himnaríkis og heim aftur, hina óvenjulega hispttrslausu og snjöllu skáldsögtt ameríska r.ithöfund- arins Don Tracy. — Attk þessara bóka hefir fornbókaverzlunin mikið úrval ' alls konar bóka, t. d. Prentsmiðjusögu Vestfjarða, eftir Arngr. Fr. Bjarnason, og fyrstu bók Gunnars Benediktsonar, Sögur úr Keldudal. Ennfremur mikið úrval af skemmtilegum skáldsögum, t. d. allt sem til er af Vikuritinu. — Fornbókaverzlúnin kaupir einstakar bækur og lteil bókasöfn. Sendið lista yfir tiækur, sem þér viljið selja. Bókaútg. Pálma H. Jónssonar, Fornbóksalan, Hafnarstr. 105, Ak. • Nýjar bækur! . Davíð Stefánsson: KVÆÐASAFN I—III. Ný heildarútgáfa af ljóðum skáldsins. Verð kr. 125.00 ób„ kr. 165.00 og 225.00 íb. Hallgrímur Jónsson, fyrrv. skólastjóri: STEF OG STÖKUR. Verð. ób. kr. 20.00, íb. kr. 28.00. - Kolbeinn Högnason: HNOÐNAGLAR, KRÆKLUR, OLNBOGABÖRN. Þrjár ljóða- bækur, seldar ailar saman. Verð kr. 60.00 ób., kr. 75.00 íb. Jóhann Gunnar Sigurðsson: KVÆÐI OG SÖGUR. 2. útgáfa. Formáli eftir Helga -Sæ- mundsson. Verð tb. kr. 50.00, kr. 70.00 og kr. 90.00. Sigurður Nordal, prófessor: ÁFANGAR I. Líf og dauði og aðrar hugleiðingar. Verð ób. kr. 50.00; íb. kr. 75.00 og kr. 90.00. Halldór Kiljan Laxness. ÍSLANDSKLUKKAN. Skáldsaga. Verð ób. kr. 40.00. Friðrik Á. Brekkan. MAÐUR FRÁ BRIMARHÓLMI. Skáldsaga. Verð kr. 35.00 ób., kr. 45.00 í bandi. Þóroddur Guðfnundsson frá Sandi. SKÝJADANS. 13 smásögur. Verð kr. 15.00 ób. Trygve Gulbranssen. DAGUR f BJARNARDAL. Skáldsaga. Verð kr. 35.00 ób, kr. 45.00 í bandi. Joltn Steinbeck. ÞRÚGUR REIÐINNAR I. Skáldsaga. Verð kr. 28.00 ób., kr. 38.00 íb. Duff Cooper: TALLEYRAND. Verð kr. 55.00 ób.,( kr. 70.00 ib. Kristinn Ármannsson: KENNSLUBÓK í DÖNSKU, handa skólinn og útvarpi. Verð kr. 15.00 íb. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR fc'íÆS. —-— *—■■—*——————— — ■■ -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.