Nýjar kvöldvökur - 01.07.1943, Síða 67

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1943, Síða 67
Winston Churchill Eorsætisráðherra Englands, segir um Duff Cooper í bók sinni, „Merkir samtíðarmenn", sem kont út árið 1937: „Skiptaforstjórar í dánarbúi Haigs lávarðar voru hyggnir að fela Mr. Duff Cooper að gaima frá útgáfu á dagbókum marskálksins. Hann hefir leyst verk sitt af hendi einarðlega og blátt áfram og á þann hátt, að Haig sjálfur mundi sennilega hafa látið sér vel líka. Þetta er karlmannleg saga, sögð á einfaldan hátt. Enginn, sem lesið hefir TALLEYRAND eftir Duff Cooper, þarfnast frekari vitnisburðar um frásagnarsnilli hans og rithöfundarhæfileika.“ Vil kaupa neðantaldar bækur: 1. Þjóðsögur og æfintýri Jóns Árna- sonar, eldri útgáfuna. 2. Þjóðsögur Odds Björnssonar. 3. Sagnaþætti Þjóðólfs, I—III. 4. Vestfirzkar þjóðsögur (ísafirði 1909). 5. Sagnaþætti Brynjúlfs á Minna- Núpi (Eyrarbakka 1911). 6. íslenzka þjóðhætti Jónasar frá Hrafnagili. 7. Blöndu, 1. hefti úr 1. bindi. 8. Búnaðarritið, 2., 25. og 34. árgang. 9. Eimreiðina, 7., 11., 12. og 16. árg. Árni Bjarnarson, Akureyri. — Sími 24 og 3.34. ÞJÓÐLEGAR BÆKUR sem enginn bókamaður má láta vanta í safn sitt: 1. íslenzk æfintýri jóns Árnasonar og Magnúsar Grímssonar. Fyrstu þjóðsög- urnar, sem komu út hér á landi. Verð kr. 25.00. 2. Annáll 19. aldar, 1,—3. bindi, og 1., 2. og 3. hefti 4. bindis (2. hefti úr 1. bindi uppselt). Verð 46.00. Aðeins fáin eintök til. 3. Amma, 1.—2. bindi. Verð kr. 30.50. 4. Norðlenzkir þættir, Verð kr. 8.00. 5. Þættir af Suðurnesjum, Verð kr. 8.00. Allar þessar bœkur kosta til samans kr. 11750. Þeir, sem kaupa þœr allar og senda borgun með pöntun, fá þœr fyrir kr. 90.00 Notið tækifærið og skrifið eða símið strax í dag. Akureyri — Sími 334. Bókaútgáfan EDDA

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.