Alþýðublaðið - 28.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1923, Blaðsíða 1
GtefiLO ilt af AJt>ýönftolghTnum 1923 Mánudaginn 28. roaí. 117. töiublað. Villntrú. Villutrá á sér víðar stað en innan trúarbragðaflokkánna. tíún hittist þar, sem hehnar myndi sízt vonj í stjórnmálaflokkunum. Þessa efu dæmi. í einum flokknum ríkir sú trú, að hið eina þjóðhjálplega sé að spara. Sá flokkur hefir innsigli dauðans á enni sér, því að sparnaður er háskalegur út af fyrir sig og háskalegri en eyðsia, því' að eyðslu fylgir þörf fyrir meira starf, en starf er líf. í öðrum. flokknum er því trú- að, að alt sé komið undir jafn- vægi á ársre'tkningum ríkisins. En einnig þetta er villa. Þjóðin getur þjáðst í landinu, þótt tekjuafgacgur sé á landsreikn- ingum. Til þess þarf ekki nema aurasál við stjórn, Þriðji flokkurinn trúir því, að »íi jáls verzlun* se allra meina bót, og það, að hann trúir því, eftir að sú hugsun er orðin eins og út gengin klukka, sýnir, að hann er ekki >með á nótunuox; hann hefir mist áf sambandi við Iffið og er að sogast inn í sjálf- an sig. Andspænis þessu er stefna Alþýðuflokksins. Hún er reist á vísindum, grundvöiluð á þekk- ingUj miðuð við lífið og þarf því ekki að heng-ja á sig neina kfossa gamalla og úreltra hug- mynda til uppryllingar í eyður verðleikanna. Þess vegna hlær við henni lífið og brosir við henni fram- tíðin. Hámark Tiuimtíina á dag á að vera átta tímar við létta vinnn, færri tímar við erfiða Tiima. Jarðarfö'r konunnar minnar og móður okkar, Vilborgar Sigurðardóttur, fer fram míðwikudaginn 30. mai og hefst með húskweðju kl. I e. h. ó Skólavörðustíg II. Pétur Hafliðason og börn. Signe Liljequist heldar ítljómíeika í Nýja Bíó þriðjadag 29. mai kl. 7 síðdegis standvíslega með aðstoð ungíríí Doris Ása von Kaulbaeh. Söngskrá: Norskir, sænskir, danskir, finsklr og ísl. söngrar. Aðgöngumiðar eru þegar upp seldir. InnheimtuHJðlfl eru 2 kr. á hvern reikning, er greiðist fyrir fram. Gjald þetta ættuð þér svo að bæta við á reikninginn, því það fæst dæmt í venjuleg innheimtulaun. Auk þess reiknast porto, svo og lnflhelmtugjald 1% af^upphæðum þeim, sem hægt er að fá vlöurkendap réttar með árítun eða með vixll, en 5 % af innborgunum; Virðingarfylst, Leífur Slgurðsson, endarskoðari. Skévinnnstofa mín er á Vest- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstíg). Þar eru skó- og gúiimí- viðgerðir fljótast og bezt a'f- greiddar. — Finnur Jónsson. Sjðmennirnir. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) , Patreksfirði, 24, maí. ~ Ágætur afli. Góð Hðan allra um borð. Komum heim næst. Eáeetar a Menju. sem sérstaklega er tilbúið til viðgerðar á gúmmi- stigvélum, iæst i Fálkanuni Eitt herbergi með sérinngangi pg raflýst til leigu. Upplýsingar gefur Olafur Benediktsson Laugaf veg 20,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.