Alþýðublaðið - 28.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1923, Blaðsíða 3
 Islenzkar vðrnr ágeetar tegundir seljum vér í heildsölus KO Biikakjöt 112 kgr. í tunnu Sanðakjöt 112 — - — Do. 130 — - — Tólg í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum til smásölu. Ktefa í belgjum. Spegepyisa o. fl. Gerið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar. Sláturiél* Sudurlauds Sími 249, tvær línur. Erlend sínskejti. Khöín, 25. maí. Í1 eru allra síðustu forvörð að athuga kjör- CjI 3 O* skrána og að kæra. — Látið ekki síðasta ^ tækitærið fara fram hjá ykkur ónotað! Kjörskráin er til athugunar í allan dag I Alþýðuhúsinu. Rafsuðuvélarnar, er allir hrósa, sem notab hafa, og hafa margra ára reynslu að baki sér, eru nú komnar aftur, Jón Sigurðsson, raffr,, Austurstræti 7. Ratnagnsstraujárn, margar ágætar tegundir, sumar með 3 ára ábyrgð, sel ég mjög ódýrt. Jón Sigurðsson, raffr., Austurstræti 7. Poinearé fær ebki lansn. Frá París er símad: Öldunga- deild þingsins kom saman í gær svo sem ríkisdómstóll í máli sameignarmannssins Chachier, að- ahitstjóra blaðsins >i’Humanité<, er fangelsaður var í upphafi her- töku Ruhr-héraðanna fyrir und- irróður, hættulegan ríkinu, en meiri hlutinn lýsti yfir þvf, að öldungadeiidin væri ekki bær um að dæma í málinu. Poincaré sendi þá seint í kvöld lausnar- beiðni fyrir aig, með því að hann liti á ályktun deildarinnar sem vantraustsyfirlýsingu, og væri stjórninni með henni gert ófært að sjá við brögðum sameignarmanna. Bdgar Rice Burroughs: Dýr Torzans. unt var. En brátt hlaut hann að lúta í lægra haldi fyiir tröllinu hvíta, er laut urrandi að hálsi hans. Alt í einu tók alt að hringsnúast fyrir augum Kavíris, og hann kendi sáran til í b'jóstinu, meðan Tarzan var að kreista úr honum líftóruna. Svo féll hann í öngvit. Pegar hann opnaði augun, vavð hann hissa á því að vera enn lifandi. Hann lá ramlega bundinn í botni báts síns. Stórt pavdusdýr lá fram á lappir sínar og hoifði á hann. Hiollur fór um Kavíri, og hann lokaði aftur augunum til þess að bíða dauða síns. Hann leit aftur upp innan skamms, er engar klær læstu sér í hann. Fyrir framan pardu sdýrið kraup hvíti risinn, er hafði lagt hann. Maðurinn réri og að baki hans réru sumir hermenn Kavíris. En bak við þá sá hann hina loðnu apa. Er Tarzan sá, að höíðinginn var raknaður við, talaði hann til hans. >Hermenn þínir segja mér, að þú sért höfðingi fjöimennrar þjóðar og heitir Kavíri,< mælti hann. >Já,< anzaði surtur. >Hví réðst þú á mig? Ég kom í friði.< >Annar hvítur maður kom í friði fyrir þremnr tunglum siðan«, svaraði Kavíri; >og eftir að við höfðum fært honum gjaflr, geit og braub og mjólk, róðst hann á okkur með byssum og drap menn mína, en rændi fénaði mínum og mörgum ungum kövlum og konum.< >Ég er ekki eins og þessi hvíti maður,< svaraði Tarzan. >Ég hefði ekki gert þér mein, hefðir þú ekki ráðist á mig. Segðu mér: Hvernig var andlit þessa hvíta manns ? Ég leita manns, er Jieflr gért mér ilt. Ef til vill er það þessi.< >Hann var svipljótur, méð mikið, svart skegg, og hann var voða-, voða-vondur, —- já, voða-' vondur.< >Var lítið hvítt barn með honum?< spurði Tarzan, og stanzaði hjartað því nær í brjósti hans, meðan hann beið eftir svari. »Nei, herra,< svaraði Kavíri; »hvíta barnið var Tarzan apabrdðir. Hið Iángþráða og margeftirspurða fyrsta hefti Tarzans er nú loks komið úr endurprentun. Fást nú bæði heftin, sem út eru komin, á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Verð beggja 6 kr. á lakari pappír og 8 kr. á betri pappír; JÞeir, sem hafa pantað söguna sérstaklega, eru beðnir að vitja hennar áður en hún verður seld öðrum*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.