Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Blaðsíða 23

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Blaðsíða 23
dagbók um undirbúning ferðarinnar allt frá því snenima í júlí. Nær hún með alllöngum eyðum fram í miðjan nóvember. Hann rit- aði einnig bók um þetta allt saman, er bann nefndi „Alaska“ og prentuð var í Washing- ,ton 1875. Bók Jóns Ólafssonar, Alaska, er í tveirn aðalþáttum. Fyrri þátturinn heitir Alaska og er um landið, tekið úr bókum. Er þar mikill fróðleikur um landið, sögu þess, í- búa, loftslag og gróður, málma, fiskveiðar og fleira, mest þurr fróðleikur. En þó er víða áróðursblær, og stíll Jóns brýzt í gegn við og við. Þar sem hann ritar um loftslag- ið, bendir hann t. d. á, hve geysimisjafnt það sé. „Nyrzti tangi í Alaska,“ segir hann, „liggur álíka norðarlega og Norðurhöfði (Nord Cap) í Noregi, en syðsti tanginn á Aleuta-eyjum liggur sunnar en Leipzig í Þýzkalandi. Má vera þetta hjálpi upp á skilninginn bjá þeim, sem ætla, að Alaska sé einn sífrosinn Niflheimur eða jökulkald- ir tröllheimar .... Já, Alaska og Alaska er ekki það sama. Alaska er verra en ísland, en Alaska er líka betra en Skotland — allt. Kemur undir, hvaða bérað af Alaska er um talað.“ Síðar segir hann: „Eg skal svo ekki eyða fleirum orðum að þessu, en aðeins láta í ljós þá von, að skynsamur lesandi láti ekki blekkjast af því hrekkvíslegu orða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.