Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Blaðsíða 24

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Blaðsíða 24
10 ALASKAFOR JONS OLAFSSONAR N. kv. gjálfri, sem ætlar að slá sandi í augu manna með því að fela stórmikið höfuðland undir einu nafni og lýsa því öllu með þeim eigin- leikum, sem eiga aðeins við lítinn hluta þess. Sé nokkur svo andlega starblindur, að láta blekkjast af slíku, þá liggur mér við að segja sá hinn sami sé eigi þess verður að leggja hann á hné sér til að sýna honum sannleikann." Mest lætur Jón af fiskveiðunum, enda sá hann þar eitthvert bezta bjargræði fyrir ís- lendinga, einkum í fyrstu, líkt og fiskivon- ir. í Winnipegvatni dró menn til Nýja ís- lands. Einkum eru þorskveiðarnar alveg takmarkalausar. Síld er einnig mikil og ár- viss. „1. júní koma,“ segir hann, „hafþök af henni, og má ausa henni á land eins og maður vill í hálfan mánuð. Það er kímin aðferð, sem innlendir menn hafa til að veiða hana, og bendir það á, hver ógrynni af henni eru. Þeir hafa aflangt skaft úr tré og reka í gegnum það þrjá nagla oddhvassa. Slá þeir skaftinu niður í sjóinn, og er fá- gætt, ef eigi stendur síld á hverjum nagla. Einn maður fyllir hæglega bát sinn á minna en klukkustund með þessum útbúnaði!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.