Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 27

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 27
N. kv. ALASKAFÖR JÓNS ÓLAFSSONAR 13 Hvalveiðar undan ströndum Alaska. Sömdu þeir því skýrslu sína í skyndþog fór Jón með liana, en hinir urðu eftir. Ályktunarorð þeirra eru þessi: „Þá er vér berum saman það, er vér höf- um lesið í ritum manna......um Alaska, við það, er vér höfum sjálfir séð og á annan liátt kynnt oss og komizt að raun um, þá verðum vér að segja, að bók Dalls (land- könnuðs) er í einu og öllu verulegu sönn og rétt. Kadiak hefur í nálega öllu stóra yf- irburði yfir Islandi; sér í lagi er loftslag niildara á vetrum, en þó eigi heitara að rieiiium mun á sumrum; sumarið er hér lengra talsvert, og veturinn ólíku styttri. Vér hikum því eigi við að ráða þeim löndum vorum, er þegar eru í Ameríku, og eins þeim, er á annað borð eru einráðnir í að flytja af íslandi, til að koma hingað og kljúfa til þess tvítugan hamarinn; því hér er léttara að byrja búskap með litlum eða engum efnum en nokkurs staðar ella, sem vér þekkjum til. Og vér gefum þetta ráð eft- ir nákvæma og samvizkusamlega íhugun á öllum málavöxtum í þeirri fastri sannfær- mg, að það verði þeim til góðs, er því íylgja. Landið sýnist beinlínis skapað handa íslendingum og svarar í því efni íyllilega til allra vona vorra. Það er sannfæring vor, að Kadiak sé bet- ur lagað fyrir Islendinga en nokkurt annað land, er vér þekkjum á jörðunni.“ Síðari hluti bókarinnar „Alaska“ heitir: Um stofnun íslenzkrar nýlendu. Hann er um margt merkilegur, og nýtur stíll Jóns sín þar vel, ákafi hans og sanhfæringar- kraftur. Hann sér t. d. í anda, að eftir 2—3 aldir verði íslendingar þarna orðnir 100 milljónir og myndi alíslenzkt ríki, er taki yfir allt landið frá Alaska að Hudson-flóa. Þegar Jón kom austur og hafði fært for- setanum álitsgerðina, fór hann að vinna að því, ásamt Niles, að koma þessu máli áleið- it hjá stjórn og þingi. En þar voru ýmis önnur mál fremri, og gekk hvorki né rak. Það spillti einnig, að landstjóri Alaska lagði á móti því og kvað landið mjög ó- byggilegt, enda munu þeir félagar, sem höfðu vetrarsetu á Kodiak, ekki hafa verið jafnhrifnir og áður eftir þá dvöl. Islending- arnir gátu á hinn bóginn ekki beðið, og í þessum' svifum höfðu Islendingar í Kan- ada, einkum undir forystu Sigtryggs Jóns-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.