Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 28

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 28
14 N. Kv. Rhys Davies: Uppriia — Smásaga — Hálfum degi áður en lokið skyldi skrúf- að fast yfir hana, settist Meg upp í kistunni sinni og bað veikri röddu um glas af vatni. Systur hennar báðar voru önnum kafnar við að taka til, þurrka af og dást að blóm- unum, og er þær höfðu stutta stund staðið hræddar og höggdofa, litu þær báðar á hina nýlátnu með sárbitrum reiðisvip. — Vatn! át Bertha eftir. — Nei, hvað er að heyra. Hvað ætlar þú að gera með vatn? Henni óx móður við hljóm sinnar eigin raddar og hélt áfram í myndugum tón, rétt eins og hún væri að tala við rellið barn: — Leggstu nú niður aftur. Leggstu niður. Þú ert dauð. — Já, bætti Ellen við. — Þú hefur verið dauð í fjóra daga, og það er búið að panta jarðarför og allt það. sonar, fundið nýlendusvæðið við Winniueg- vatn, sem varð Nýja-ísland. Og þeir áttu hauk í horni á hæsta tindi í höfuðborg Kan- ada, þar sem var landstjórinn sjálfur, Duff- erin lávarður. Hann ýtti á eftir því, að Is- lendingum væru sköpuð skilyrði til ný- lendustofnunar, og þangað fór því straum- urinn, en Alaska gleymdist. Jón Olafsson fór svo heim til Islands snemma vors 1875. En það segja menn, er síðar kynntust þessum héruðum í Alaska, að ekkert sé ofsagt í lýsingum Jóns. Þar er allt í senn, náttúrufegurð mikil, landgæði og fiskveiðar frábærar. Meg, sem var snoturlega klædd í nýjum, hvítum, blúndulögðum náttkjól, starði á þær. En í augnaráði hennar var ennþá eitt- hvað af steingerðum stirðleika dauðans, og höfuðið hallaðist, sem hún væri yfirvættis þreytt. Ofurlitlir kippir fóru um herðarnar á henni. Allt í einu lagðist hún aftur út af í kistunni, andvarpaði djúpt og sagði ekki meira. — Ó! sagði Bertha fegin. — Það hefur verið eitthvert líf eftir í taugunum á henni. Það er það, sem hefur komið henni til að setjast svona upp. Þetta er dálítið merki- legt. Nákvæmlega sama og þegar hanarnir hyltast um í garðinum, þegar búið er að höggva af þeim hausinn! Hún settist, og rósemdarsvipur færðist á ný yfir andlitið. — En þetta var annars meira en lítið skelfi- legt, Ellen. Það hefði svo sem verið eftir henni að gera okkur þennan grikk, þegar við vorum búnar að eyða peningum í sorg- arbúning og þessa kistu þarna handa henni, sem kostaði fimm pund. Andlitið á Ellen var ennþá bleikt af nið- urbældum ótta, en henni varð þó einnig létt- ara um mál: — Já, og það koma áttatíu og fimm að jarðarförinni á morgun .... og tilkynning í blaðinu! Hún leit af kist- unni. — Það hefði orðið okkur þokkalegt hneyksli. Systurnar hugsuðu um þær klukkustund- ir, sem eftir voru, þar til grafarinn gæti komið seinnipartinn og skrúfað lokið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.