Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 37

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 37
N. kv. HÚN ÞAGÐI YFIR ÞVÍ 23 á eitt; menn mundu þyrpast að og finna hana þarna í svefnherbergi ókunnugs manns i'm hátnótt — hana, systur prófastsins í Easingstoke! Sýnir frá Easingstoke hvörfluðu að henni. Hún sá og heyrði í huga sér ósköpin, sem á gengju, þegar fréttirnar bærust þang- að. Kvenfólkið sæti við teborðin og hvísl- aðist á. „Hefurðu heyrt það, elskan? .... engum hefði getað dottið það í hug! Vesl- ings bróðir hennar! Hann verður auðvitað að segja af sér .... gefur að skilja, elskan. Fáðu þér ögn meira af rjóma, blessuð vertu.“ Mundu þeir setja hana í fangelsi? Verið gat, að hún hefði ætlað sér að stela eða .... Verið gat jafnvel, að hún hefði ætlað sér að brjóta öll boðorðin tíu. Hún gat ekki afsakað sig á neinn hátt, og það væri alger- lega úti um mannorð hennar, ef henni tæk- ist ekki að opna hurðina. — Reykháfurinn? Átti hún að reyna að klifra upp eftir hon- um? En til hvers væri það? Hún bjóst við, að maðurinn mundi draga hana niður á fót- unum, alla ataða sóti — og hann gat vakn- að á hverri stundu. Hún þóttist lieyra þernuna ganga eftir göngunum. Ef ráðlegt var að æpa, þá hefði hún átt að gera það fyrr. Stúlkan hlaut að vita, að hún hefði yfirgefið herbergið fyrir nokkrum mínútum. Gat verið, að hún ætl- aði inn í herbergið hennar? Þá mundi hún, að hún safði sagt þernunni að ónáða sig ekki fyrr en hún hringdi morguninn eftir. Það var betra en ekki, því að þá var engin hætta á, að riokkur færi inn í herbergið hennar og sæi, að þar væri hún ekki. Allt í einu flaug henni sannkallað neyð- arúrræði í hug. Klukkan var að nálgast eitt. Maðurinn var að líkindum alveg meinlaus verzlunarmaður eða erindreki. Hann mundi k’afalítið fara á fætur klukkan sjö til átta, klæða sig í snatri og fara út. Hún mundi. geta falið sig undir rúminu hans þangað til hann færi; þetta skipti ekki nema nokkrum klukkutímum. Karlmenn voru ekki að líta undir rúmin sín, þó að það væri barnsvani hennar. Þegar hann færi, yrði hann að opna hurðina; þá lægi handfangið á gólfinu, rétt eins og það hefði dottið af um nóttina. Mundi hann þá annað hvort hringja í þern- una eða opna hurðina með pennahníf; karl- rnenn voru svo leiknir í þeim efnum. Þegar hann væri farinn, ætlaði hún að skríða út og læðast inn í herbergi sitt, og þá hefði hún ekkert að afsaka. Drottinn minn, en sú raun! Ef hún kæmist inn undir hvíta kögr- ið á rúminu, væri hún örugg til morguns. Gætin eins og köttur kraup hún niður á fjóra fætur og skreið að rúminu. En hvað þetta breiða, hvíta kögur kom sér vel! Húni lyfti því upp við fótagaflinn á rúminu og skreið undir það. Þar var rétt nægilegt rúm íyrir grannan líkama hennar. Til allrar hamingju var ábreiða á öllu gólfinu, en þar var mjög loftþungt og rykugt. Hugsa sér, ef hún nú kóstaði eða hnerraði! Allt gat kom- ið fyrir. Auðvitað yrði enn þá torveldara að gera grein fyrir vist hennar undir rúminu en ef hún hefði staðið rétt innan við hurð- ina. Hún hélt niðri í sér andanum í óvissu. Ekkert hljóð heyrðist ofan frá, en undir þessu kögri var líka erfitt að heyra nokk- urn hlut, og það tók líka enn þá meir á taug- arnar en að heyra eitthvað, úr því að hún var að hlusta. Henni hafði tekizt að forða sér í bráð og gafst nú tóm til að íhuga að- stöðu sína. Allt til þessa hafði hún ekki get- að gert sér fulla grein fyrir athöfnum sín- um og í rauninni verið ráðþrota, eins og skepna, sem hugsar um það eitt að forða sér; mús eða köttur rnundi hafa hagað sér á sama hátt — leitað fylgsnis og kúrt sig Framh. á bls. 26.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.