Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 38

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 38
 »>> BeniflmÍDð Cfigli BENIAMINO GIGLI andaðist í nóvember síðastliðnum úr lungnabólgu. Fram á síðustu stundu var hann glettinn og gamansamur, og grunaði sízt að hverju stefndi. Myndin hér að oían er frá útför hans. Lengst til hægri er sonur hans Enzo, þá kona hans, dóttir og tengdadóttir. Hljómsveit og kór frá óperunni í Rómaborg fluttu Requiem eftir Verdi af hljómplötu, þar sem Gigli söng sjálfur hina fögru tenórsóló. Hinn frægi tónlistargagnrýnandi Walter Se- hent segir svo um listGiglis: Ef til vill var rödd hans sem slík ekki sú fullkomnasta, sem heyrzt hefur, en enginn maður hefur flutt heiminum meiri fegurð í tónum en hann. Meðferð hans og túlkun á sér engan líka um gervallan heim.“ í lok endurminninga sinna segir Gigli: „Ég vona, að saga mín auki ungum söngv- urum kjark. Ég óska ekki neinum að þurfa að lifa við annað eins harðrétti og ég varð að gera á námsárum mínum, en ég hygg, að það sanni, að ekki þurfi fé eða áhrifamenn til þess að ná markinu, ef ekki skortir þolgæði — og svo auðvitað hæfileikana. Það var gæfa mín að vera fæddur í Recanati. Ég veit ekki, hvað um mig hefði orðið, ef ég hefði fæðzt í fá- tækrahverfi eins og Caruso, því mér hlotnuð- ust ekki þeir persónutöfrar, sem gerðu Caruso kleift að láta frá sér stafa fjör og yl, hvar sem hann fór. Ég rita þessar línur í háa turnher- berginu mínu, þar sem dómkirkjan blasir við mér, „hæðin óendanlega“, víngarðarnir og Adríahafið. Þessi bjarta sveit hefur alltaf átt mig allan. Þegar ég var út í heimi hinum meg- in Apennínafj alla, efldi hún mig að þreki, þegar ég er kominn heim aftur, veitir hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.