Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 39

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Qupperneq 39
Þegar Gigli gegndi herþjónustu í Róm, kynntist hann konu sinni Costönzu. Hann seg- ir svo: „Eg hafði mér til afþreyingar í íómstund- um mínum að labba fram og aftur á Via Pa- dolina. Gat þá ekki hjá því farið, að ég tæki eftir ljóshærðri stúlku, sem gekk oft ofan göt- una í sama mund og ég. Mig fór að langa til að vita, hver hún var. Þannig liðu nokkrar vikur, og við fórum að bjóða hvort öðru gott kvöld. Hún kvaðst heita Costanza Cerroni og vera dóttir fornsala- Ég hafði ekki gleymt Idu, en hún hafði sært mikillæti mitt. Costanza barg mér úr einstæðingsskap mínum, og nokkru eftir að við töluðumst við í fyrsta skipti, bað ég hana að giftast mér.“ Þessi hægláta og móðurlega kona varð förunautur Giglis í 42 ár. Er hún gat ekki fylgt honum á ferðalögum hans, sendi hún honum stundum uppáhaldsmat lians í hrað- pósti. „Viljir þú verða góður söngvari, verður þú umfram allt að vera góð- ur maður." Með þessum orðum kvaddi móðir Giglis hann, er hann hélt að heiman út á hina tor- sóttu braut listarinnar. Beniamino Gigli hélt síðustu hljómleika sína í Washington 25. maí 1955. Eftir það hélt hann heim til fæðingarborgar sinnar Recanati og settist þar að í höll, sem hann átti þar. I ró og kyrrð sveitalífsins tók hann að rita end- urminningar sínar með aðstoð dóttur sinnar, Rinu. Bókin kom út á sl. ári og vakti óðara alheimsathygli. — Útgáfufyrirtæki um allan heim kepptust um að fá útgáfuréttinn. Kvödvökuútgáfunni h.f. er það ánægjuefni að' geta tilkynnt kaupendum Nýrra kvöldvakna, að þeir geta fengið bókina beint frá útgáfunni með 30% afslætti frá útsöluverði, sem er kr. 135.00 eða á kr. 95.00, auk póstkostnaðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.