Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Blaðsíða 51

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1958, Blaðsíða 51
N. kv. SAGT TIL SYNDANNA 37 varð hann að dragast út í kaldan og skugga- Iegan vetrarmorguninn og fórna svefni sín- um glottandi ljakarameistaranu m, mæðuleg- um námspiltinum og kerlingargrjóninu, sem barðist við að halda sér vakandi. Þeg- ar mánuður var liðinn á þennan hátt, ákvað hann að láta til skarar skríða. Alla vikuna sat hann í skrifstofu sinni, ritaði og festi sér í minni, og aldrei svaf hann eins vel og á sunnudagsnóttina, þang- að til klukkurnar ærðu hann upp. Þegar hann gekk inn í kirkjuna, biðu hans þar hin þrjú kostgæfnu safnaðarhjú. Uti fyrir hvein vindurinn og þyrlaði saman slyddu og snjó. Oldungnum var hrollkalt, og hann sveipaði að sér silkisíðhempunni, en liann var eins fjörlegur og vonglaður í bragði og sá einn getur verið, sem veit, að liann á alla sína krossgöngu að baki. Hann ávarpaði tilheyr- endur sína á þessa leið: „Mín elskanlegu! Þér eruð þau einu í söfnuði vorum, sem sækið þetta hús fyrir allar aldir. Af því að þér eruð ötulust allra, þá ber mér, sálnahirði yðar, að endurgjalda yður með því að taka hvert einstakt yðar til nánari athugunar og grannskoða gaumgæfi- lega lífsferil og yfirsjónir hvers yðar, svo að þegar þær eru dregnar innan úr dimm- unni fram í dagsljósið, geti ég blásið yður djörfung og liuggun í larjóst. Þessa verð- leika hafið þér áunnið yður með því að sækja þenna stað reglulega, og þessi umbun skal yður ldotnast — því lofa ég yður statt og stöðugt; hún skal hlotnast yður í hvert skipti, sem þér komið hingað. Það skal vera yður til hvatningar, mín elskanlegu. Dorothea Friederike Lammskopf hefur gifzt þrisvar og er nú orðin ekkja! Hvað er það, sem þér hafið ekki orðið að þola í heiminum — ■— — og hvernig ætti annað að vera? Vér skulum íhuga það nánar.“ Quitt frændi hvessti augun á konuskepn- una, lýsti breytni hennar frá öllum sjónar- miðum og fann þar að mörgu, sem ekki var iagurt; en þegar gráthrinur hennar yfir- gnæfðu rödd hans, þá hætti hann. „Andreas Fúrchtegott Liebling, náms- sveinn hjá sannkristnum samborgara vor- um, Friedrich bakarameistara . . . .“ En pilturinn, sem hafði ekki hreinustu samvizkuna í þessum hörmungarheimi, hafði hypjað sig burt. Quitt frændi hrosti ögn í kampinn, hleypti í brýnnar og hélt áfram: „Sál hans er ekki nógu stælt enn þá, en það verður hún ef til vill í næsta skipti. — Vér höldum áfram. Amadeus Christian Friedrich, þér eruð niðurlútur, og er ég þó enn ekki byrjaður. Þjakar syndin yður svo mjög? Amadeus Christian Friedrich, vér viljum hafa sannleikann í heiðri, enda er- um vér út af fyrir oss eins og í ástfólginni og innilegri fjölskyldu, þar sem hver opnar augu annars, svo að hann þekki hinn rétta veg og hrasi ekki.“ Svo fór Quitt frændi að draga upp mynd af bakarameistaranum. Hann kvaðst hafa gefið honum auga frá fyrstu tíð, svo að ekki hefðu fram hjá sér farið nein hliðar- stökk samvizku hans, sem djöfullinn þjak- aði, þegar hann gat haft af meðbræðrum sínum. Hann sagði frá æsku bakarans og fullorðinsárum hans, frá fjölskyldulífi hans og atvinnurekstri, léttri vog og skemmdu mjöli; honum fórust orð eins og hann væri að halda líkræðu. Þannig liðu klukkustund- ir, og Quitt frændi virtist ekkert taka eftir því; hann virtist bera það eitt fyrir brjósti að hreinsa sál bakarans af öllum syndum. Og það gerði hann rækilega. Hringjarinn kom inn og gaf merki um, að aðalmessan ætti að fara að byrja, en Quitt írændi leit ekki af hinum syndum hrjáða bakarameistara, sem honum var svo mjög í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.