Alþýðublaðið - 29.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1923, Blaðsíða 1
1923 Þriðjudaginn 29. máí. 118. tðlubiáð. \ „Eftirliísdýrið:‘ Stjórnin og Morgunblaðsliðið var í hinni mestu klípu. Það þuríti fyrir allá muni að fyrirbyggja, að trúnaðarmenn þingsins tengju að athuga hag íslandsbanká. En' írambærileg rök gegn þcssari athugun voru auðvitað engin. Þá tæddist í þinginu frv. tii laga um ettirlitsmann með bönk- um og sparisjóðum Flutti Jón Þoríáksson það frv. íyrir stjórnina. Hugmynd þessi var ekki alveg ný. Forsætisráðheira Sig. Eggerz hafði einhvern tíma ha!t orð á þessu áður og ef til viil fleiri, og í íslandsbankadeilunni í þing- inu stagaðist hann alt af á þess- um eftiriitsmanni. Þingnefndar-athugun á ís- landsbanka hefði orðið kostuað- laus með öllu fyrir iand og þjóð, ef samþykt hefði verið, þegar fyrst kom tram. / Og tryggileg helði hún verið fullkomlega, því þingíuiltrúarnir hefðu getað séð alt með eigin augum. Og þá hefðu þeir get-ið sagt kjósendum sínum, sagt þjóðinni aílan sannleikann um ástæðurnar í ísland-b mka. En nú verða þeir að segja: >Okkur var harðbannað að a'huga hag íslandsbanka. Okk- ur var meinað að fá íulla vitn- eskju úm það, hvort veð bank- ans fyrir þeim mörgu miiljónum, sem landið hefir láuað honum, séu fulltrygg.e Bankaeftirlitsmaðurinn verður ekki kostnaðariaus. Jón Þorláksson vildi láta hann íá 20 þúsund ,kr. í árslaun. Jón er »sparnaðarmaður<. Fjárhagsnefndin í neðri deild færði launin niður í 16 þús. kr. Og það var samþykt. s ffiern' NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. • THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 Ait þetta eiga sparisjóðirnir og bankarnir að greiða, Éftirlitsmaðurinn er skipaður vegna íslandsbanká. Hann er skipaður vegna kröf- unnar um þingnefndarathugun á ísÞndsbanka. Hann á að friða hugi þeirra, sem óttaslegnir eru út af kapp- inu, sem lagt var á það að halda leyndinni um hag íslands- banka. Tryggir sparisjóðir um alt lánd verða að borga stórfé vegna þessa eftirlits. Landsbankinn verður að borga margar þúsundir í þetta eftirlit, — Landsbankinn, sem allir álíta fjárhagslega traustan og örugg- ann og þar áð auki stendur undir, sérstöku eftirliti ríkisstjórn- arinnar, heimiluðu í lögum. >Eftirlitsdýr< var hann kall- aður í umræðum á þingi, þessi bankaettirlitsmaður. Eftirlitsdýr verður íslands- bánki fyrit aðrar peningastofn- anir í landinu. Og íslándsbankamaður verður vafalaust í embættið settur. Jón Þorláksson flutti frumv. Morgunblaðs- og Vísis-liðið samþykti það. Konungur veitir embættið, en Sigurður Eggerz skrifar vafa- á hornið. i Það verður áreiðanlega ís- íandsbankamaður. VI. 4—5 menn geta fengið far með bíl, er fer austur yflr fjall á morg- un, alla leið til Eyrarbakka. — Ódýrt fargjald. Uppl. Laugavegi 19, rakarastofunni. Umdaginnogveðinn Fcrtugur er ’ í dag Guðjón Jónsson trésmiður, Grettisg. 31. Af vcið 11111 kom í gær Sksli e- grímur með góðan afla. Látinn er í gær síðdegis Einar kaupmaður Viðar, sonur Indriða Einarssonar, eftir langa legu af iungnabólgu, vinsæll maður og vel að sér ger, kunn- ur söngmaður. Frainsðknarkonur eru ámint- ar að fylgja við jarðarför Vil- borgar Sigurðardóttur á morgun. Skattaskráin Iiggur trammi síðasta daginn í dag. — Kærur eiga að vera komnar i bréfkassa skattastotunnar fyrir kl. 12 í nótt. Næturiæknir í nótt M. Júl, Magnús, Hverfisgötu 30. Langavcgsapótek hefir vörð þessa viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.