Vörður - 01.12.1917, Page 8

Vörður - 01.12.1917, Page 8
24 VÖRÐUR ögmundur Sigurðsson skólastjóri dvelur í Ameríku í vetur og kynnir sér fræðslumál; Steinþór Gu'Smundsson guðfræöingur stjórnar Flensborgarskólanum í fjarveru hans. Ljóð eftir Schiller hefir Guöm. Gamalíelsson gefiö út nýskeö. Flest eru kvæöin gamlir kunningjar, en nokkur- ar þýöingar eru þar, sem ekki hafa birtst áöur. Bókin er eiguleg. Alexander Jóhannesson sá um útgáfuna. Freyjukettir og Freyjufár eftir Steingrím lækni Matt- híasson er besta kver, Piltar og stúlkur, sem ant er um sína eigin farsæld og annara, ættu aö lesa þaö. Guöm. Gamalíelsson gaf út. Ný bók. Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. Þýtt hefir Jón Þórarinsson fræöslumálastjóri. Kostar kr. 3.00 ób. og 4.50 í bandi. — Kennarar geta efalaust gert sér starf sitt léttara meö því aö lesa sjálfir og útbreiöa þessa bók. Fæst hjá öllum bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. VörSur kemur út einu sinni í mánuði. VerÖ árgangsins er 2 kr. Gjalddagi i janúar. — Ritstjóri Varðar er til viðtals kl. S —6 á Grundarstíg 17. Afgreiðsla Varðar er á Grundarstíg 17. Ritstjóri: Hallgrímur Jónsson. Prentsmiðjan Rún.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.