Vörður - 01.04.1918, Blaðsíða 1

Vörður - 01.04.1918, Blaðsíða 1
VÖRÐUR — MÁLGAGN BARNAKENNARA — x. árg. Reykjavík, apríl 1918. 7. tbl. Frumvarp til laga um skipun barnakennara og laun þeirra. I. Skipun. 1. grein. v Til þess a'ö geta oröiö skipaöur kennari viö b a r n a- s k ó 1 a, sem nýtur styrks af landsjóösfé, er krafist: a) aö umsækjandi hafi óflekkaö mannorö, b) aö hann hafi lokiö kennaraprófi, d) að hann sé fullra 21 ára. 2. grein. Þegar kennarastaöa er laus, skal skólanefnd eða fræöslunefnd, svo fljótt sem fært er, auglýsa hana til umsóknar i því blaöi, sem flytur stjórnarauglýsingar og í einhverju öðru víðlesnu blaði, meö umsóknarfresti, sem eigi má vera skemmri en 2 mánuðir. Að umsóknarfresti liðnum kemur skólanefnd eöa fræðslunefnd saman á þriggja daga fresti, og ræöir meö sér hverjum umsækjanda hún vill veita stöðuna. Aö því búnu, svo fljótt sem því verður viðkomið, tilkynnir hún veitinguna þeim, er stöðuna hlaut, svo og öðrum umsækjendum.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.