Skuggsjá - 01.12.1916, Síða 8

Skuggsjá - 01.12.1916, Síða 8
14 S K U (1 (! S J A lenzk í prítugasta veldi Meira en þrjátiu kynslóðir hafa vaxið upp á sama hólman- um, ein eftir aðra, umgirtum og fráskild- um öllum heimi af grængolandi hafinu. Og spyrjum svo sjálfa oss, hvort mikiar líkur sé til, að vér svona í hendings kasti, sjálfum oss að öldungis meinalausu, fáum losað oss við f>að, sem f>roskast hefir og vaxið í eldraunum meira en prjátíu kyn- slóða. Hvað verður eftir? Tabula rasa — óritað spjald — maður, sem hrapað hef- ir þrjátíu f>rep í þroskastiganum. Er ekki eðiilegt að oss sé vel við f>enn- an arf ? Er f>að ekki jafn-eðlilegt og vel- vildin til föður og móður? Ættum við að lítilsvirða hann ? Lítilsvirðum við ekki sjálf okkur um leið? Væri Jrað eigi að troða eigið manngildi okkar niður í skarnið? Ættum vér að íieygja arfinum frá oss ? Kleygjum vér f>á ekki sjálfum oss um leið? Við hættum ekki að vera íslendingar um leið og við hurfum frá ættjörð vorri. Við hvorki vildum |»ið né gátum. Við getum ekkert annað verið enn. Leir sem reyna, verða að eins eftirhermur. Það er hverj- um manni heilög skyJda að fara vel með og ávaxta Við getum farið vel með vorn andlega arf liér í annari heimsálfu. Lloyd (ieorge er Velsingi og ekki minni maður fyrir. Skotinn og írinn keppast við að sogja til sín, hvar í heimi, sem f>eir eru staddir. Þjóðverjinn er Þjóðverji öld fram af öld í fjarlægum heimsálfum og s/nir af hve sterkum málmi hann erger. Enn l>er Normandí annan hlæ, af f>ví Göngu Hrólf og fylgilið hans bar f>angað, og fiéttaði göfugan [>átt í |>jóðlíf Frakka. '2. Þó einliver segi, að við eigum ekki skil- ið að lieita Islendingar, sökum |>ess við vorum þau óhræsi að lierast l>rott af fetl- jörðunni, þurfum vér ekki að taka oss nærri. \Tið eigum ef til vill hreint ekki göfugra nafn skilið, en að kallast því óvirðulega heiti: landar. Ætti |>á eigi ættjörðin helzt að skafa út úr annálum sínum, að liún eigi nokkur hörn í Amer- íku ? Jæja, því ekki það ? Fyndi eg það hjá mér, að eg væri sam- löndum mínum svo mikið lélegri maður að eg 1/tti hópinn, færi eg í felur. Eigi vildi eg hafa lifað til þess að gera Islend- inginn aumri en hann er. Eg geri mér í hugarlund, aðsvohugsi lang-flest íslenzku börnin hér vestan hafs. Hafi frændur vor- ir á ættjörðinni stigið slík feikna spor á framfarabrautinni síðan við slitum sam- byli, að það sé þeim til minkunar að rétta oss höndina lengur yfi r hafið og kannast við ætternið, gott og vel, svo verðum við líklega að sætta okkur við það. En súrt er það í brotið og torvelt að skilja. Eg er svo gerður, að mér þykir vænt um alt, sem er af íslenzku bergi brotið, hvar á hriettinum, sem |>að á heima. Hve þroskalítið, sem það kannaðvera, og hve nijög sem því kann að vera áfátt, finst mér ávalt fið það muni eiga einhverja góða taug, sem helzt sé ekki til bjáöðrum. Og þegar Islendingurinn mannastmeð öðrum þjóðuin, fagna eg og segi: — Þarna sést það hvað með okkur hyr. Og engiun skal eg lá, þótt neyðst liafi til að leita úr landi, þegar er hann hefir fundið allar hjargir bannaðar og fokið hvert í skjól. Iiann er ekki lélegn Islendingur í mínum augum sakir þess. Mérfinst jafnvel að meiri veig- ur geta verið í þeiin mönnum en hinum, sem kyrrir sitja og aldrei t'á að njóta sín sökum volæðis Sjái eg fram á, að eg fái ekki orðið sjálfum mér né ættjörðunni að gfgni, af því hún gerir mig vegabiusan, leita eg að vegum annarsstaðar, hvað sem kostar. Og samvizkan er góð. Þegar veg- ir opnast, íinst mér eg hafa bjargað sjálf- um mér. Þeim, sem lifir til ]>ess eins að látii hein sín fúna, er vorkunn þótt Hvi áður fúinn kemur. Með því gerir liann ættjörð og áum meiri sónm. Sá einn er ónytur, sem ekki verðnr að manni. Hverir eru heztir Islendingar ? Hverir eiga helzt skilið að hera nafn þjóðar vorrar ?

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.