Skuggsjá - 01.12.1916, Qupperneq 9

Skuggsjá - 01.12.1916, Qupperneq 9
S K V G G S .1 A 15 Deir menn og konur af ísl'enzkum ætt- um, sem bezt verða að manni or mestar og göfugustu verki ta afkastað, eru beztir og sannastir íslendingar, hvar í heimi, sem þeir ala manninn. Sá drjfgir í raun réttri glaip gegu sjálfmn sér, sem linnur til þess, að hann gæti orðið maður í öðr- um umheiini, en brestur mannrænutilað rífa siguppaf púfunni, sem hann ólstupp á, og fúnar niður í hana. Hefði forfeður vorir eigi Húið harðrétti og kúgun og !>jarg- að sálu sinni frá glötun með förinni til Is- lands, v’i’erl'fnginn Islendingur tilogekk- ert íslenzkt þjóðerni. Kallið sem þrystir út í heiminn. til að drýgja örlög langt frá átthögum sínum, er heilagt kall. Hað er heiður og sómi hverrar jijóðar að eiga marga niðja út um lönd, sem kunna að nefna nafn móður sinnar fyrir erlendum lyðum. Urátt fyrir alt er jijóð vorri og þjóðerni ekki mikið minni sómi að barna hópnum vestan hat’s, en a'ði-mörgum jseirra, sem kyrrir sitja. 8. Norðmönnutn og Svíum, sem fáliðaðir jiykjast heitna fyrir, j>yk ir ekki sinn veg- ur minni fyrir að eiga miljónir í Vestur- heimi. Ujóðverjum og Frökkumeigi held- ur, að Og eigi tali urn enskar jijóðir. Lífs kraftur eintiar þjóðar, erekki minni held- ur meiri, j>egai er jieir, sem engu bri.ut- argengi eigaaðfagna, brjótast úr baslinu Har sem fólksfjölgun er lítil eðn nálega engin í landi, er afturför og hnignan eigi langt undan. Að líkum væri litlu fleira fólk á ættjörð vorri nú, [>ótt enginn hefði horflð vestur um haf. Nú má telja hér með vissu frá 25 ti! öó þúsundir íslenzkra manna og kvenna. !>að er mér og mörg- um fleiri tönnun |>ess, að ]>jóðarstoíninn, sem vér erum runnir af, sé enn ófúinn Annars hefði [>að orkað nokkurs tvíimelis. Sú feikna fólksfjölgun, sem átt hefir sér stað með jijóðarbrotinu hér, Ixmdirglögg Lega á hvílíkum hömlum kynstofn vor er haldinn á hólmanum sínum gamla. Nú eru framfarir töluverðar á ætljörðu vorri, og er engum meiri fÖgnuður að en oss, sem hér erum. Samt mun ekki veita af og margur situr að hálfum hleifi og höllu keri. Mörg mannsæfin verður ónyt, sakir |>ess að bjargráð bresta. Meðan svo er, skyldi varlega talað. Og engum ætti j>að að vekja gremju, þó mörgum líði f>eim vel, frændunum fyrir vestan. Að öllu vel athuguðu verður f>að naum- ast með sanni sagt, að fæir sem vestur um haf hafa fluzt, hafi orðið ættjörðu sinni til mikillar lineisu. I hvívetna hafa J>eir feng- ið orð á sig fyrir að vera álíka n/tir menn og aðrir, sem af meira stórmenni eru komnir. I samkepninni miklu, sem hér á sér stað, getur fjöldi óbreyttra og upphaf- lega alls lausra alf>yðumanna synt stærri árangur einnar mannsæfi, en áður hefir átt sér stað. Alitlegur hópur íslénzkra vinnumanna og fátækra bændasona geta rakið ferilinn úr bjálkakofanum og upp í bifreiðina".' 'Gétá bent á breiðar merkur, er mannshö'ndin eigi hafði snert um ómonaaldir, sém f>eir hafa breytt í blóm- lega akra, ög 'reist prúðmannleg híbyli fyrir menn dg málleysingja: alt árangur 25 til 85 ára einyrkja starfs. Er j>að ekki mannlegt og öldungis græsknlaust, j>ó |>essum mönnum verði oft að hugsa og mæla sem'svo: liver hefði árangur orðið búskapar á ættjörð ininni öll pessiár? 1 bezta falli ltefði eg lent á einhverri kot- jörð, slitið j>ar kröftum og skilað aftur eins og eg tók við. Dað liafa forfeður mín- ir gert öld fram af öld um þúsund ár. Hrokabelgir eru vestur-íslenzkir bændur sjaldnast. Yfirlætislausari menn J>ekki eg ekki. Enginn broddur til ættjarðarinnar felst í f>essu. Tilfinningin um að sá j>rótt- ur, sem j>eim var léður. hafi orkað meiru hér en orðið hefði f>ar, Jirfstir saman- burðinum ósjálfrátt fram í lnigann og stöku sinnum út yfirvarir. Þeir mega lá, sem vilja Ekki eru ]>eir að j>akka ]>að sjálfum sér, heldur blessaða, indiela veðr-

x

Skuggsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.