Skuggsjá - 01.12.1916, Síða 14

Skuggsjá - 01.12.1916, Síða 14
20 SKUGGBJÁ ];igði mesta áherzlu á hinn ótœmanlega kærleika hana. Hiklaust flutti hann þann boðakap að Jesú Kristur væri langtum fremri Baldri hinum fríða, langtum betri Freyju liinni góðu, og Jangum æðri og meiri Oðni hinum spaka. K.yrð komst á fólkið, — |>að stóð undrandi út af orðum hans. Þá hjó Winifred niður blóðtré Þórs og datt j>að með punga miklum. En er j>að féll kom í ljós [>ar á bakvið eitt lítið furutré. Yfir J>ví hvíldi kyrð og ró. Og |>að var sem ]>að benti til himins. Iíúnrad prestur var æstur mjög. En fólkið, sem sá vanmátt sína guðs, hlustaði með at- hygli á Winifred. Hélt hannnúmálisínu áfram, benti á furutréð litla og rmclti á j>essa leið: ,, Þetta tré skal vera yður hið helga tré. Efni j>ess táknar frið, |>ví úr furu eru liús yðar bygð. En ]>að táknar líka eilíft líf, |>ví alt af er j>að grænt Og sjá! fingur J>ess bendir til himins! Vér akulum nefna |>að: r)'réð barnains frá Betli- lehem. Bameiuist kringum |>að á heimil- um yðar, en ekki úti í skógiwum. Því J>ar heldur [>að ekki hlyfð yfir hryðjuverkum heldur verður [>að skrftt vinagjöfum og kærleiks-ljósum“. Þá tók fólkið litla tréð heim í hölI Al- volds greifa, og j>ar sagði VVinifred aftur söguna, dfi mætu, af barninu í Bethle- hem, og englasöngnum sein hirðarnir lieyrðu á hinni fyrstu helgu nótt. Allir lilustuðu nú með ahíð, og djúp ]>ögn hvíldi yfir íolkinu. Þá sat Asúlfur hinn prúði lijá móður sinni og hallaði aér að brjósti hennar og hvíslaði: ,,.Móðir rnín, eg heyri englana syngja á ný bakvið tréð! ‘' Segja sumir að svo muni verið hafa. En aðrir segja svo frá, að Gregory og nokkrir men n meðhonum hafi setiðíhinum stafni hall- arinnar og sungið með ]>yðum róm: ,, Dyrð sé Guði í upphæðum, og fríður á jörðu með j>eim mönnum sem hann hefir vel- j>óknun á! “ tívo hljóðar nú ]>essi fagrasagaum jóla- tréð og uppruna ]>ess. Hvort sem ]>etta er sannsögulegur atburður eða ekki, er sagan lærdótnsrík, og gefur oss fagurt um- hugsunarsfni í sambandi við •trén, sem skreyta heimili vor og kirkjur á hverjum jólum Sagan tekur ýmsa lærdóma jólanna og setur ]>á saman á J>ann hátt að úr j>ví verður íogur, lærdótnsrík og ógleymanleg mynd. Margt er nú til að segja börnunum við- víkjan'di jólunum. Fyrst er að festa íluig og hjarta barnanna aðal-fagnaðarefni há- tíðarinnar, um hann,sem kom til aðfrelsa alla menn. Og J>á má líka segja j>eim sög- una um fjárhirðana, sem vöktu í grend við Bethlehem liina fyrstu helgu nótt, og um engla sönginn unaðslega, sem j>eir lieyrðu. I lionuui fólst fagnaðarerindi jól- anna að miklu leyti. Margt fleira niá að sjálfsögðu t-ala um í J>essu sambandi. Eg held |>að ætti ekki illa við heldur að segja ]>eim |>essa litlu sögu um uppruna jóla- trésins, J>ví ]>ó J>að sé munnmæla saga, geymir hún í sér góðan lærdóm. Áreiðan- lega ætti betur við að segja j>eim |>á sögu og útskyra hana, heldur en að vera að halda mikið á lofti munnmælasögunni hinni, um St. Kláus •Jólin eru að nálgast enn á ný. Að svo miklu leyti sem mögulegt er, j>á kennið börnunum J>egar í æsku aðmeta helgi jól- anna. Segið j>eim um hinn helga kærleiks- viðburð sem jólin eiga fyrst og fremst að minna á. Segið ]>eim jólasögurnar helgu. Og lofið j>eim líka að heyra þessa fallegu sögu um jólatréð. Oll sjá J>au að sjálfsögðu eitthvert jólat.ré um ]>essi jól. Og virða j>að [>á sjálfsagt fyrir sér með undrun og aðdáun. Vera kann að ]>að fái nýja og fegurri merkingu í hugaþeirra ef þau liafa lieyrt j>essa litlu sögu. .//. Signtar. Eftirlætissemi er góðmenska í þröng- um skóm.

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.