Skuggsjá - 01.12.1916, Síða 16

Skuggsjá - 01.12.1916, Síða 16
22 S K U « G S .1 Á illir og svikulir, og — þótt ótrúlegt væri — liefðu engar hökur. Fólki ]>essu hafði verið sagt að fyrir austan ]>á væru hvítir menn — Kdblunat — sem við náttúrlega hefðum aldrei heyrt getið, ]>ar sem við kæmum að vestan. Að sögn væru ]>eir /mislega vanskapaðir, svo sem ]>annig, að sumir ]>eirra hefðu eitt auga í miðju enni, en vitanlega væru sög- ur svolangt að ekki fyllilega ábyggilegar. iJeir væru sagðir vnjög einkennilegir að upplagi, ]>ví þótt ]>eir gæfu Eskimóum eitthvað, vildu ]>eir ekki ]>iggja neitt end- urgjald. f)eir ætu ekki góða og heiinæma fæðu, heldur ymislegt ]>að, sem venjulegir menn hugsuðu ekki til að nota sér til mat- ar, nerna í neyð. t>etta, og margt íieira, sögðu ]>eir mér tregðulaust. Eg ]>urfti að eins að gefa |>eim í skyn hvað mig langaði til að vita, svo ]>eir veittu mér allar ]>ær upplysingar, sern peir höfðu ráð á; en sjálfir viðhöfðu ]>eir einstaka varúð í spurningum. Að vísu játuðu |>eir forvitni sína, en sögðu nrér, að hnýsni við ókunnuga væri ekki siðvenja [>eirra á meðal, enda nryndi ejí ' segja ]>eim alt sem eg vildi láta ]>á vita. Aftur á móti væru |>eir fúsir að svara öil- um spurrtingum ntínum, og eg mætti dvelja lengi hjá ]>eim,áðuren ]>eir myndu ]>reytast á að láta ,í ljósi gleði sína yfir kornu rninni. |>á er við höfðum skraíað sarnait, á að giska eina klukkustund, korn sendiboði til að láta okkur vita, að húsið setn veriö var að reisa handa okkttr gestunum, væri nú tilbúið og fólkið biði okkar Sendi- sveinninn fylgdi trrér til liins n/ja htíss, seirt var bæði rúmgott og reisulegt, og rrægilega stórt til að rúma ]>ann hehtring þorpsbúa, er safrrast hafði sarnan til að fagna komtt tninni. Þeir liöfðu ]>akið rúrnfietið tneð d/raskinnum og hitað upp húsið nreð sell/sislarnpa, sem einhver þeirra liafði útvegað. Dyrnar voruopnar, og einnig var gat á þakittu svo hreint loft gæti streymt uin Irtísið, en sarnt var hl/tt og notalegt ]>ar inni, og geðjaðist mér vel i að hinu n/ja héimkynni. t»ótt húsið væri fult af gestuin ]>egar eg kom, vortt ]>eir allir horfnir innan skams, |>ví einhver ]>eirra hafði getið ]>ess til, að við félagar myndum vera ]>reyttir og syfj- aðir og kysum helzt, að fá að vera í næði. I I>eir sögðu að daginn eftiryrði nægurtími til sarntals. En ]>ó við félagar værum nú einir eftirj varð okkur sanrt eíil<i jsvefnsaurt, heldjtr sátum við langt, fram á nótt, og ræddum Uin ]>að senr við hafði borið. F'ylgdarmenn mína — Eskirnóana — höfðu viðburðirnir snortið enn lileir 'en mig. Þeir sögðu að " jsfe'in1! finrlist vi_ð vera að lifa upp sögu, áþekka ]>eim, sem gönilu ménnif'nir skíriffi f i frá í samkomuhúsunum, a veturná, [>egar ' sólin væri ekki ,,heima“. Menn ]>essir væru góðlegir og meinleysislegir afi útliti, en líklega væru ]>eir voldúgir og hættU: legir galdramenn, eins og [>eir senr sagn- irnar sk/rðu frá. ' Eskimóinn frá MacKenzie' Héraðinu, sá er Tannaiitnirk Irét, ]>ekti nokkuð til 1 |>eí4tará 'hfuta', |>ví hann hafði eitt sinn neytt matar í húsi mans nokkurs, er mist hafði liníf sinrr ofan unr vök á ísnunr. En svo kröftug var töfraþula rnannsins, að hann náði hnífnum aftur með ]>ví að d/fa handleggnum að eins uppaðolnboga nið- ur í vatnið, og ]>ó var ]>etta á svo rniklu d/pi, að steinn lrefði verið lengi að sökkva til botns, og ísinn sjálfur rrrannhæðár ]>ykkur. — ,,Trúið ]>ið [>essu?“ spurði eg, —]>ó eg vissi hvert svarið yrði. Auðvitað trúðu |>eir ]>ví. Ilversvegna spurði eg svona? Ilöfðu ]>eir ekki mnrgoft. sagt mér að fólk ]>eirra het'ði getað slíka liluti sem ]>etta, alt til ]>ess tíma, er |>eir sögðu skilið við hina hjálplegu anda ]>ví viðvíkjandi, fyrir orð t-úboðanna sem fræddu ]>áum tilveru liimins og helvítis, og ]>að, aðenginn gæti orðiðsáluhólpinn.sem lrefði nrök viðanda. I>að er slæmt, sögðu ]>eir, að sáluhjálp oggaldurskuli vera ósamr/manlegt. Ekki

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.