Skuggsjá - 01.12.1916, Síða 18

Skuggsjá - 01.12.1916, Síða 18
24 8KUQ.GSJÁ Smávegis. j* Smásögur af Kitchener lávarÖi. í smáorustu einni nálœgt Suakim, árið 1888, særðist Kitchener af kúlu, sem lenti annars vegar í andlitinu. Varhann Hutt- ur niður Níl-ána á spítala í Kairo. En |,rátt fyrir allar tilraunir læknanna par, gátu peir með engu móti fundið kúluna. t>á voru X geislarnir okki orðnir kunnir. Sárið var ekki hættulegt og greri skjótt. Komust læknarnir að peirri niðurstöðu að kúlan hefði einhvernveginn grafið sig út. — Einn daginn var sjúklingnum horin ljúfíetig steik að eta. En eigi hafði hann fyr ráðist á steikina en hann greip hend- inni til kverkanna og mælti við ]>jón sinn : ,,.Ia, ef engin bein eru í steikinni, ]>á heíi eg nú gleypt kúluna; eg fann pegar eg rendi henni niður ‘. Og reyndist petta rétt að vera. Surn svör Kitcheners voru hálf lirotta- leg, en smellin ]>ó urn leið. Eoringi einn, sem hafðiumsjón meðinannvirkjum nokk urum er verið var að gera, ritsímaði Kit- chener á ]>essa leið: ,,l>ykirsárt að verða að tilkynri'a slys: Tólf verkamenn drepnir af dynamit sprengingu“. Kitchenersvar- aði að eins: ,,Þurfið pér ekki meira dfna- mit?“ ________ í byrjun Húastríðsins var það lízka lijá foringjum enska liersins að hera glerauga fyriröðru auganu. Kitchener var mein- illa við petta, og purfti |>á ekki að ]>ví að spyrja að sú tízkan var dauðadæmd, I>að var að eins kapteinn einn í nafnkunnri riddaraliðssveit, sem hafði tekið svo miklu ástfóstri við gleraugað sitt að liann var ófáanlegur til ]>ess að leggja ]>að niður. Einu sinni mætir Kitchenerhonum fyr- ir framan Transvaal liótelið í Pretariu. „Standið við augnablik, kapteinn“, sagði yfirhershöfðinginn. „Máegspyrja hvort ]>að er alveg bráðnnuðsynlegt, fvrir yður að ganga með ]>etta glerauga fyrir hægra auganu?“ , ,Já, svo er víst, lávarðUr; — eg — eg get, ekki sóð gleraugalaus“. ,,Mér þykir slæmt að heyra [>að, kapt- einn. Eg liafði í huga að veitayður stöðu í yfirherforingaráðinu, en get ekki notað aðra en ]>á sem sjá vel. Gerið nú svo vel að gefa yður fram við foringann, sern hefir umsjón með samgöngum og flutningstækj- um, svo að hann fái yður starf í hendur“. Henry Ford sagði nýlega í samtali við dómara Henry Neil, sem er frumkvöðull að „Mothers Pension“-stofnuninni: ,,Ef eg hefði umsjón yfir járnbrautum, myndi eg lækka flutningsgjald niðurí einn ]>riðja frá |>ví sem nú er, tvöfalda kaup járn brautarpjóna og með ]>ví að fyrirbyggja ranglæti í stjórn járnbranta, — græða meira fyrir hluthafana en ásérstað undir núverandi kringumstæðum. —Pearson’s Magazi n c. —aw * <a>-- Kurteis tunga ogdauft eyra auka spari- sjóðinn. Tilhugalíf ervagga ástarinnai—en hjú- skapur stundum líkkistan. J Sjálfsmorð er vanstilling hinna fordæmdu. J Að taka lán er mannlegt — að cndur- gjalda er liimncskt. SKUGGSJÁ Argangurinn $1.00, borgist fyrirfram. Ritstjóri: ASGEIR I. BLÖNDAHL Ráðsmaður: S. S. BERGMANN Áritun ritstj.: P. 0. Box 185 Aritun: Skuggsjá, P. (). liox 52, \\ ynyard, Saskatehewan. Picntarar: Wynyard Advance, Wynya.d, Söbkntclicwan,

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.