Ungi hermaðurinn - 15.08.1911, Blaðsíða 3

Ungi hermaðurinn - 15.08.1911, Blaðsíða 3
Ungl hermaSurlnn. 59 er þitt starf? Hvernig notar þú þína Hfstíft og gáfur? Þegar þú liggur fyrir dauðans dyrum, þá kemur spurningin til þín: Hvað hefi eg gert fyrir Jesúm ? Þessi framliðni vinur vor, ef hann stæði nú hór, mundi geta svarað: Mig angrar ekki hvað eg hefi gert fyrir Jesúm. Fjrsta, önnar og þriðja persóna. Biskupinn í Cambridge sagði einu sinni: í skólanum var oss kent: Fyrsta persóna — jeg, önnur persóna — þú, þriðja persóna — hann. Skrúðgangan i kirkjugarðinn. Hann Btóð og fóll á sínum stað, mitt í stríðinu fyrir anoarra sálum. Frú Eriksen er fyrir Guðs náð fær um að segja verði þinn en ekki minn vilji. Guð blessi hana og veri henni alt í öllu og hennar ungu börnum, þar til þau aftur mæta sfnum saknaða vini á himnum, þar sem engin sorg eða skilnaður eiga sér framar stað. Ó, að vór allir mætumst þar. En ef vór viljum leiðrétta þetta, þá megum vér snúa því alveg við svo það hljóði þannig : Fyrsta persóna — hann, önnur persóna — þú, þriðja persóna — jeg. Herrann fyrst, svo þú minn broðlr og eg svo sjálfur seinastur.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.