Alþýðublaðið - 30.05.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.05.1923, Qupperneq 1
1923 Miðvikudaginn 30. máí. 119. tölublað. Erlend símskeyti. Signe Liljequist heldur hljómleika í Nýja Bíó fimtudaginn Bl. maí kl. 7 síðdegis stundTíslega með aðstoð ungfrú Doris Ása von Kaulbach. ' Síðasta söngskrá endurtekin."------- - - Aðgöngumiðar í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar í dag. Khöfn, 28. mai. Gieugi ])ýzkra peninga. Frá Hamborg er símað: Doll- ar kostar nú 17000 mörk, sterlingspund 287000, dönsk króna 11500 og austuri ísk króna 88 ríkismörk, og hefir hún með því farið fram úr markinu að verðgiídi, svo - að það er öú næst-verðminsti gj ddeyrir Norð- urálfunnar. Er rúblan verðminst. Bretar ráðast iun í Svartahaf. Frá Moskva er símað: Mið- jarðarhaf-sflotinn brezki hefir þrátt fyrir mótmæii Tyrkja brotist inn um Hellusund og ráðist inn í Svartahaf. Samímis hefir enskur sjóherafli orðið á brott úr Norð- uríshafinu. Férán Frakka. Frá París er símað: í útibúi ríkisbankans þýzka í Essen var í fyrra dag lagt haíd á 80 mill-. jarða ríkismarka. Khöfn, 29. maí. Baldwin foringi íhaldsmaana. Frá Lundúnum er símað: Baidwin hefir verið kjörinn for- ingi íhaldsfnanna, og var honum tékið með miklum fögnuði, er hann kom fram fyrir þingið í gær. Forsætisráðherra N0 r ð 111 anna. Frá Kristjaníu er símað: Berge fjármáiaráðherra hefir verið skip- aður forsætisráðherra. Fyigi samcignarmauna eykst, Frá Berlin er símað: Vald eameignarmanna vex mjög í Ruhr-héruðunum og suðurþýzk- um borgum, þar sem þeir haida íbúunum hræddum. [Þessi fregn «r svo sýniiega iituð af audvaid- inu, að sjálfsagt er að benda á. Vald manna vex ekki við að halda fólki hræddu, eða hver er reynsla Frakka í Ruhr-héruðun- um?] UmdagiinogvegmiL Slöbkviliðið var í gærkveldi um kl. 11 kallað inn að Kaup- angi. Hafði kviknað þar í Iitlu húsi rétt hjá, en liðinu tókst að kæía í því vonu bráðara. >Movgunblaðið< sýnist á sunnudaginn heízt vilja fara að halda sér að Alþýðuflokknum eftir mótlætið með >nýja flokk- inn< í vetur. Er ekki ástæða til að amast við skinninu á efstu dögum þess, þegar aðstandendur þess hafa úthýst því og tekið fram hjá húsmóður þess, frú Lögréttu, með beinakerlingum. Minni hluttekning má ekki sýna því en þá að viðurkeuna, að >emhvers staðar verða vondar kindur að vera<. Laugayegsapótek hefir vörð þessa viku. Mishermi hefir nýja blaðinu >Verði< eða >Vörðum< orðið á, er það vill skýra frá, hverjar verið hafi samlokur þingsins, og er vorkuun sakir ungæðis. En rétt er að skýra frá hinu rétta, að samlokurnar voru þau Jón Magn- ússon og Ingibjörg H. Bjarna- son. M. Flsklskipin. Af veiðum komu f gær og í morgun Gylfi með 73 tn. lifrar, Þórólfur með 72 og Aspásia með 70. Signe Liijequest söng f gær fyrir troðfullu húsi, og virtust áheyrendur skemta sér mjög vel. Varð hún að endurtaka nokkur lög, þótt söngskráin væri óvana- lega stór. Meðferð hennar á fs- lenzka textanum var ágæt og vakti mikla áníegju meðai áheyr- enda. Hljómleikarnir verða end- urteknir á morgun. Siys. í fyrra dag slasaðist maður hér í höfninni, Eyjólfur Eyjólfsson að nafni, kvæntur maður úr Hafnarfirði, stýrimaður á mb. Midlothian, sem nú er að tara til Austfjarða (seldur þang- að). Féll maðurinn á akkeris- vinduna og meiddisf mjög mikið. Var hann þegar fluttur á Landa- kotsspftala, og líður honum eftir atvikum vel. Kosningarréttur á að rera aimennur, jafn og beinn og fyrir alla, jafnt konur sem karla, sem eru 21 árs að aidri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.