Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 50

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 50
Samkvæmt fundarsamþykkt Tjaldbúðarsafn- aðar frá 14. júní 1898 eru hjer prentuð : Grundvallarlög Tjaldbúðarsafnaðar. i. Nafn safnaðar vors er The Winnipeg Tabernacle (Tjaldbúðarsöfnuður). II. Trúarjátning. 1. Guðsorð, eins og það er opinberað í hinum lieilögu kanónisku bókuin ritningarinnar, er hin sanna upp- spretta og liið fulikomna lögmál fyrir kenning, trú og hegðan safnaðarins. 2. Söfnuðurinn játast undir lærdóma heilagrar ritn- ingar á sama hátt og hin lúterska kirkja á Islandi i trúarjátningarritum sínum. III. Kiriíjusiðir. Með tilliti til hátíða og helgilialda og annara kirkju- siða skal söfnuðurinn haga sjer eptir því, sem tiðkast í hinni lútersku kirkju hjer í landi að svo miklu ieyti, sem honum þykir við eiga. IV. Safnaðarlimir. 1. Þeir, sem ajörast vilja limir safnaðarins, skulu gefa sig fram við prestinn eða djákna safnaðarins eða ein- hvern af fulltrúum safnaðarins, og skal þeim heimilt að taka í söfnuð hvern þann, er fullnægir eptirfylgj- andi skilyrðum :

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.