Alþýðublaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 3
AL Þf DUBLA&IIH 3 Islenzkar vörnr ágœtar fegundie* seijum véi* i h e i i d s ð i u: ])Ilkakj0t 112 kgr. í tunnu . Sauðakj0t 112 — - — ^ § Do. 130 — - — Jj * T6)g í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum til smásölu. Kæfá í belgjum. Spegepylsa o. fl. Gerið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar. Síáturfél. Suðurlands Síini 249, tvser línur. Rafsnðuvélarnar, er allir hrósa, sem notað hafa, og hafa margra ára reynslu að baki sér, eru nú komnar aftur. Jón Sigurðsson, raffr,, Austurstiæti 7. Demantsvarti litnrinn korninn sftur til zzz H. P. Duus. zzz t W Odýr saumaskapur. Sauma ódýrast allra karlmanna- föt, sníð föt eltir máli sérstaklega, ef óskað er. Útvega með heild- sö'uverði fataefni, þ. á m. ekta blátt >Yaekt clnb« cheviot. Er og verð ávalt ódýrastl skradd- arinn. Gnðrn. Sigurðsson, Berg- staðastræti n. — Sími 377. Kaupeudur biaðsins, sem hafa Lrústaðaskifti, tilkynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. Skóvinnustofa mfn er á Vest- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstíg). Þar eru skó- og gúmmí- viðgerðir fljótast og bezt af- greiddar. — Finnur Jónsson. Islenzkar niðnr- suðnvðrur úr eigin verksmiðju seljum vér í HeildsSlu: FiskbellUP i kgr. dósir Kfttt beinlaust 1 — — Do. _>_ i/g _ — Kæia 1 — — Do. Va - _ Kaupmenn! Bjóðið viðskiftavin- um yðar fyrst og fremst ís- lenzkar vörur; það mun reyn- ast hágkvæmt fyrir aiia aðila. Slátupfél. Suðuplands Sími 249, tvser iínur. Jnrtapottar og skrantpottar, mest úrval hjá H. P. Dnns. Edgar Rioa Burroughs: Oýr Tarzans. í hálfa stund heyiðist ekkert óvenjulegt hljóð í skóginum. Kavíri og Mugambi sátu hljóðir í víggirtu þorpinu. Skyndilega heyrðist óguflegt öskur úr fjarlægð. Mugambi þekti þar óp apamannsins. Samstundis kráðu við sams konar öskur í hálfhring inni í skóginum, og blancLaðist öskur pardusdýrs saman við þau. VII. KAFLI. Sviklnn. Villimennirnir, Kavfri og Mugambi, er sátu é hækjum sínum fyrir dyrum kofa Kavíris, litu hvor á annan, — Kávíri með óttabiandinni forvitni. >Hvað er þetta?« hvíslaði hann. >það er Tarzan og lið hans,« svavaði Mugambi. >En ekki veit ég, hvað þeir hafast að, nema þeir séu að reka saman menn þína, er hlupust á brott.« , Hrollur fór um Kavíri, og hann gaut óttaskeifd- um augum til skógar. Aldrei á æfl siuni hafðí hann heyrt hergný líkan þessu. Hávaðinn kom ,nær og nær, og blandaðist nú vein karla, kvenna og barna saman við hann. Öskiin héldu áfram í tuttugu langar mínútur, unz þau virtust að eins steinsnar frá skíðgarðinum. Kavíri stóð á fætur og vildi flýja, en Mugambi gieip hann og hélt honum, þvl að svo hafði Tarzan boðið. x Augoabliki síðar þutu svertingjarnir lafhræddir úr skóginum og runnu sem hundelt hjörð í kofa sina, og á eftir þeim komu Tarzan og dýr hans. Alt í einu stóð Tarzan við hlið Kavíris; um varir hans lék hið gamla bros hans. >Fólk þitt er komið aftúr, bróðir sæll,« sagði hann, >og nú geturöu valið þá úr, sem eiga að fara með mér og róa fyrir mig,« Kavíri stóð skjálfandi á fætur og kailaði á menn sína að koma út úr hreysunum, en enginn gegndi kalli hans. >Segðu þeim,« mælti Tarzan, >að ef þeir komi ekki, skuli ég sækja þá!< Kavíri fór eftir skipun hans, og á svipstundu komu allir íbúarnir út. Þeir ranghvolfdu augunum af skelflngu og gláptu á villidýrin, sem .spígsporuðu um þoi psgöturnar. Kavíri benti í skyndi tólf hermönnum að fara með Taizm. Vesiingarnir urðu því nær hvítir af hræðslu að hugsa til þess að koma svo nærri þessum óvættum í bátDum. En þegar Kavíri sagði þeim, að hér væri ekki undankomu auðið, að Tarzan mundi elta þá með dýrum sínum, ef þeir reyndu að flýja, fóru þeir þungir á svip til árjnnar og settust undir árar í bátnam. Höíðinginn varp öndinni léttará, er hann sá bátinn hverfa fyrir tanga ofar í ánni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.