Templar - 10.07.1912, Blaðsíða 4

Templar - 10.07.1912, Blaðsíða 4
40 T E M P L A R. inni; hún er ekki farin enn þá; við skulum fara úr vagninum«. »Það er ekki hægt, náðuga frú. Lestin fer til Stokkhólms. Þér ætlið þangað ef til vill?« spurði stórkaupmaðurinn hryssingslega. »Ég fer ekki fet með þessum manni! Hann hefir móðgað mig; við förum aftur til Kaup- mannahafnar«. »Farið þér upp í vagninn, vinur minn!« sagði stórkaupmaðurinn við mig. Vilji jústits- ráðsfrúin snúa við aftur, ráðið þér yður alger- lega sjálfur; en ungfrú Hermína verður okkur samferða. Við erum á sænskri landareign. Þar að auki fullnægir hún að eins gefnu lof- orði, og í augum föður hennar sáluga voru öll loforð jafnan heilög«. »Nei; þá verð ég samferða«, sagði kerling- in sorgmædd. Við keyrðum af stað og að stundarkorni liðnu vorum við komin til Rinnabæk. Ekkert orð var sagt á leiðinni, en er vagninn var kominn að dyrunum, sagði |stórkaupmaðurinn við mig: »Nú skuluð þér sannfærast um að alt gengur að óskum«. Það var ákveðið að skírnin skyldi fara fram næsta sunnudag og þá var fimtudagur. A- ætlunin var ágæt, en það var einungis eftir að koma henni 1 framkvæmd. Ég var náttur- lega mjög kurteis og nærgætinn við jústits- ráðsfrúna. Hún var kuldaleg og óþýð við mig. Samt var hún of siðsöm til þess að geta sýnt mér ókurteisi í viðurvist ókunnugra. En eins og ormur á gulli gætti hún dýrgripsins, og þó gátum við nokkrum sinnum farið í kring um hana. Hún var sjálfri sér verst, auminginn. (Niðurl.). TELEGRAM! E““ Vi forœrer 2000 Kr. i Prœmier. For at gore vore Varer bekendt overalt, bortgiver vi til enhver, som kober hos os: et Anker-Remontoir Herre- eller Dameuhr eller en anden værdifuld Genstand, paa Betingelse, at enhver vedlægger en Bestilling paa en Fortrinlig Diana imit. Guldkæde og samtidig indsender Belobet derfor 1 Kr. 65 0re pr. Postanvisning eller i Frimærker. ■ Forsendelsen sker altid aldeles omgaaende pr. Post. =-■ Husk, at der med enhver Forsendelse medfolger gratis et Uhr eller en anden vœrdifuld Genstand. Forsendelsen sker franko overalt. ffifSjr* Vort store Pragt-Itatalog orer alle Arter Varer, vedlægges enliver Forsendelse. Skriv straks til C. Christensens Varehus, Saxogade 50, Kobenhavn 'V'. Grundlagt 1895. Gtvuncllagt 1895. Klædevæver EdLling;, Viborg, Danmark Fréttir. Br. Guðm. Guðmundsson, skáld, S.G.Kosn., kom til Rvíkur með „Sterling" 20. f. m. og dvelur hér um mánaðartíma. Hann er meðstarfsmaður við „Vísir“. sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mörkblaa, mörkgrön, mörk- brun finulds Ceviotsldæde til en flot Damekjole, for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mörkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid <>*»• smnk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. Ingen Resiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. — Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. Br. Sigurður Hjörleífsson er alkominn til Rvíkur. Er hann orðinn stjórnmálaritstjóri „ísafoldar“. Lúðrafélag Reykjavíkur stofnabi til skemti- ferðar upp á Akranes með „Ingólfl" sunnu- daginn 16. f. m. Tóku um 300 manna þátt í förinni og farið í tveimur ferðum heiman og heim. Ekki var trútt um að drykkjan væri með í förinni; komu nokkr- ölvaðir til skips um morguninn, en aðrir urðu ölvaðir meðan á ferðalaginu stóð. Pélagið flutti með sér áfenga drykki og lét þá af hendi. Ótrúlegt er það mjög að félagið hafl getað geflð það alt sem útbýtt var. Er þetta hátterni til lítils sóma fyrir félagið og ungdóm Reykjavíkur. Ný bók. Siðferðisástandið á Íslandi eft- ir Ingibjörgu J. Ólafsson. Bók þessi lýsir siðferðisástandinu hér bæði fyr og nú og er harðorð sumstaðar og ræðst mjög á lærða lýðinn og framferði hans. Það er, því er miður, mikill sannleikur sagður í þessari bók. Vanskil. Það hefir eigi örsjaldan borið við, að sendingar, sem hafa verið settar á póst hér í Rvík, hafi aldrei komið til skila. Kaupendur eru því beðnir að gera aðvart um ef þeir fá eigi blaðið með skilum. Einnig eru Umboðsmenn Stór-Templars beðnir að gera Stór-Ritara aðvart um ef hinar venjulegu ársfjórðungs-afgreiðslur koma eigi í þeirra hendur á tilteknum tíma, fyrir eba um hver ársfjórðungamót. Tveir löggjafar: Guð almáttugur og Jón Ólafsson. •— Mikill er nú munurinn á þeim tveimur. Guð almáttugur setur lög og framfylgir þeim óhlutdrægt, hvernig sem á stendur og hver sem í hlut á, og alveg endurgjaldslaust; en Jón Ólafsson setur lög og rífur þau svo niður aftur — fyrir borgun. Barnablaðid »ÆSKA1T« vill komast inn á öll barnnheimili á íslandi. l’autið hana í afgreiðslnnni Laugaveg (>B. Verð árg. 1 kr. 20 anr. Winnipeg, Canada. Allar upplýsingar viðvíkjandi stúkum gefur br. A. G. Gilmour, Dist. Sec., P. 0. Box 908, Winnipeg. Jón Árnason útvegar stúkum og unglst. ein- kenni og einkennabönd. Borgun fylgi pöntun. Skrifstofn Stór-Ritara er framvegis opin á mánudögnm, miðvikndögum og föstudögum kl. 7—8. T af Iþraut. Nr. 31. Hvítt byrjar og mátar í 3. leik. Ráðning’ á taflþraut nr. 30 í 9. bl. þ. á. Hvítt. A Svart. 1. Drotn. al—c3 1. Riddari e4Xc3 2. Biskup f8—gTj-mát. Hvítt, B Svart 1. (Drotn. al—c3 1. Kongur e5—f6 2. Hrókur d4—d6ýmát. Kaupendnr tilkynni bnstaðaskifti. K.aupid, lesið og útbreiðið T e m p 1 a r. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: J6n Arnason, prentarl. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.