Templar - 10.11.1912, Blaðsíða 1

Templar - 10.11.1912, Blaðsíða 1
TEMPLAR. XXV. Reyjavík, 10. nóv. 1912. 17. blað. >I> iidasafn „Templars“. Snorri Bjarnason. in fyrir öll óþarllega 1 uni siða-a aiiut farið Br. Snorri Bjarnason í Vestniannaeyjum, er einn af elztu meðlim- um Reglunnar liér á landi og stúkunnar »Báru« nr. 2. Hann heflr unnið mikið i stúkunni og gegnl J>ar ýmsum störf- um með kostgæfni og samvizkusemi, og heflr hann sérstaklega átt góðan pátt i því að styðja fjármálastjórn stúkunnar á ýmsa lund og er Jiað mjög mikilsvcrt atriði. Hann hefir mikinn áliuga á innri störfum Reglunnar og tók því umdæmisstúkustigið undir eins og hann fékk tælcifæri og réttindi til liess. Ilann sal á stórstúkuþingi í Reykjavik 1909 sem fulltrúi stúk- unnar »Báru« nr. 2 og tók Jiá stórstúkustig. Br. Snorri er siðavandur og leggur mikla áherzlu á að alt starl' lleglunnar sé nákvæmlega af liendi leyst og virðing sé hor- thöl'num vorum og innra starfi og er ekkitrúttum að sumum þyki þar Br. Snorri cr einn þeirra góðu, gömlu fél., sem aldrei bregðast. Stefnuskrá Good-Templara. I. Algerð afneitun allra áfengisvökva til drylckjar. II.Ekkert leyfi í neinni mynd, hversu sem á stendur, til að selja áfengisvökva tildrykkjar. III. Skýlaust forboð gegn tilbúningi, innflútningi og sölu áfengisvökva til drykkjar; forboð samkvæmt vilja þióðarinnar framkomnum í réttu lagaformi, að viðlögðum þeim refsing- um, sem svo óheyrilegur glæpur verðskuldar. IV. Sköpun heilsusamlegs almenningsálits á máli þessu, með ötulli útbreiðslu sannleikans á alla þá vegu, sem mentun og mannást eru kunnir. V. Kosinng góðra og ráðvandra manna til að framfylgja lögunum. VI. Staðfastar tilraunir til að írelsa einstaklinga og bygðarfélög frá þessari voðalegu bölvun, þrátt fyrir allskonar mótspyrnur og örðug- leika, þar til vér höfum borið sigur úr být- um um allan heim. Er öllu óhætt? Sumir, og því er miður, of margir, lita svo á, að nú sé öllu óhætt, þvi nú séubannlögin samþykt.þau séu að nokkru leyli komin í framkvæmd og innan skannns tíma fari þau að gera fult gagn. Less vegna þurfi ekki neitt frekara um þetla mál að liugsa. Pessi skoðun er mjög skaðleg og háskaleg. Viðleitni andbanninganna ber þess Ijós- astan vottinn, að hér er ekki öllu óhætt. þeir hafa undanfarið verið að brjóta upp á ýmsu, til að veikja framkvæmd laganna, svo sem nýrri alkvæðagreiðslu, undanþágum frá lögunum, innflutningi á áfengi lil risnu, ölgerð og einkasölu á áfengi landssjóði til handa o. íl., í þeirri von, að á þann hátt mundi hægt að lcoma málinu fyrir kattarnef. Auðvitað hafa allar þessar tilraunir þeirra strandað á mótþróa þingsins, því meiri hluti þess liefir ekki viljað ljá þess- uin röddum fylgi sitt. En þótt þær hali verið bældar niður nú fyrir skemstu, þá má ganga að því vísu, að þær vakni aftur og rísi upp úr ösku sinni — eins og fuglinn »Phoenix« — þegar vora lekur og líður að næsta alþingi. Þá verða gerðar alvarlegar tilraunir til þess að koma einhverju fram í þessa átt og þess vegna verða menn að vera vakandi og alstaðar tilbúnir til þess að berja niður hverja þá tilraun, sem gerð verður til að aíla þessum og því lík- um liugmyndum fylgis. Nú er það sýnilegt, að eltki eru þeim, andstæðingunum, greiðfærar heinu leið- írnar, að ganga beint að verki, heldur verða þeir að fara myrkragötur og króka- léiðir, lil þess að fá einhverju til vegar kömið. Þess vegna verður þá ekki að hitta nema endrum og eins sem áhlaupsmenn eða þá, er ganga beint framan að, held- ur miklu fremur og aðallega þá, sem skríða í skúmaskolum og fara aftan að mönnum, þvi á hinu eru þeir livektir. Pað hefir reynslan svo greinilega sýnt þeim. En af því að bardaga-aðferðin verður eins og nú var nefnt, þá á almenningur miklu örðugra með að varast hana. Pað verður því engin vanþörf á því að allir sannir bannmenn haíi augun hjá sér og athugi alt, sem gerist í hin- um yztu mýrkrum, í dularheimkynnum andstæðinganna. Þeir hafa, sumir þeirra, látið í ljósi þá sannfæringu, að bannlögin eigi að komast til framkvæmda, því þá muni þau fella sig sjálf. Við þessu er í fljótu bragði ekki neitt að segja. En beri maður það saman við skoðun lögfræðingsins, sem áleit það lieilaga skyldu livers góðs borgara að brjóta lögin, þá skilur maður vel, hvað liggur á bak við hjá þeim, sem segjast vona það að lögin felli sig sjálf. Peir vita, sem er, að það muni þau ekki gera, nema því að eins að þau verði brotin í stórum stíl — og að því á að styðja. Pessi skoðun þeirra hljómar því óneit- anlega dálílið fagurlega i eyrum manna i fyrstu, en þegar betur er aðgætt, verð- ur hljómurinn ekki sem allra viðkunn- anlegastur. Ósk þessara manna, um að lögin komi til framkvæmda af þessum áslæðum, er því full-skiljanleg. Pað er þeim liið mesta áhugamál, að lögin nái ekki að komast lil fullra fram- kvæmda, því þeir hafa það svo greini- lega á tilfinningunni, að þau muni koma þjóðinni að svo miklu gagni, að hún, meginþorri henuar, muni ekki vilja fyrir nokkurn mun láta hagga við þeim. Pess vegna er það eðlilegt, að þeir muni neyta allra bragða lil þess að fá lögin afnumin seni fyrst. Og þess vegna er svo margt að athuga og svo mikið ógert og — því verða allir bannvinir að vera vakandi. Pað er siðnr en svo, að öllu sé óhœtl. Hödd vismdanna. Áfengið og manndauði. Ur wHaandbog i Alkoholspörgsmnalel«. í Danmörku deyr liér um bil fjórði hver maður, sein náð hefir 15 ára aldri, af völdum áfengis. Dánarskýrslur, sem tilgreina »vanbrúkun áfengis eða þar sem það stj'ður að komu dauðans«, segja meðal annars, að þar i landi sé af þeim orsökum af hverju hundraði karl- manna, sem deyja: Aldur. Kaupmli. Aðrir kpst. Sveitir. Alt landið. 70 7» 7» 7» 15- —25 ára 3,1 3,4 1,7 2,4 25- -30 17,6 14,6 15,8 15,8 30- -35 — 31,3 24,4 7,5 17,2 35- -40 — 41,4 39,4 26,5 34,8 40- -45 — 31,4 35,3 27.6 31,1 45 -50 — 48,8 34,9 30,2 37,7 50- -55 - 52,8 33,0 35,6 38,7 55- -60 — 35,8 30,2 29,1 31,1 60- -65 - 36,3 35,7 28,9 32,9 65- -70 — 31,0 30,3 22 2 26,6 70 -75 — 21,7 17,8 24,0 21,7 75 -80 — 19,1 12,7 15,0 14,9 80 á.o.yfir 9,7 6,7 11,5 9,6 Alls 29,5 22,6 20,0 22,8 í Kaupmannahöfn eru frá þriðja til fjórða livert mannslát, sem má skrifa á reikning áfengisnautnarinnar; í einum aldursllokki yfir lielming. í kaupstöð- unum eru á milli fjórða og fimta hvert og i sveitunum fimta hvert. Af konum deyja í Kaupmannahöfn og á Friðriksbergi 5,l°/o af drykkjuskap, i öðrum kaupstöðum 2,8, í sveitum 1,8 og alls á landinu 2,9%. Pessi yfirlit eru tekin eftir skýrslum lækna árið 1905 og gerð af Chr. tíeill dr. med., yfirlækni við geðveikrahælið í Viborg og fulltrúanum á hagfræðisskrif- stofu ríkisins, Imm. Bang. — Meniiiriiir eru engir bindindismenn og sárfáir l'ækn-

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.