Mosfellsblaðið - 01.01.1999, Blaðsíða 8

Mosfellsblaðið - 01.01.1999, Blaðsíða 8
Skattframtal 1999 Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, hjón og rekstraraðila. Yerðdæmi Einstaklingar Hjón Innifalin er bifreiðaskýrsla i ; dagpeningaskýrsla. frá kr. 4.900 6.900 Rekstraraðrilar Geri fast verðtilboð i ársuppgjör, skattframtal og launaframtal fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Skrilafrestur Skattframtali launamanna ber að skila eigi síðar en 10. febrúar en skattframtali einstaklings með eigin atvinnurekstur eigi síðar en 15. mars. Ilmsókn um lengrri skrilafrest Hægt er að sækja um lengri frest til skattstjóra, en það þarf að gera fyrir lok auglýsts framtalsfrests. Hrringrið og pantrió tima í síma 58 68 001 RIT & RÆKT ehf 1 Iáliolli 14 • Po.hox 89 270 MosíeUsbæ Sími: 58 68 003 Fax: 58 68 004 Netrangf: vist@vortcx.is Fjölskyldutilboö 16”meðtveimur áleggstegundum, hvítlauksolía, 21 coke og lítið hvítlauks- eða kry- ddbrauð 1 i690i- ásamt fleir tilboðum. 566-8555 oub Frábærar franskar kartöflur Þ>\serholti 2, Kjarna ÁI f t á r ó s FRAMKOLLUN W MOSFELLSBÆ Þverholti 9 Sími: 5668283 Framköllum bœði lit~ og svarthv íta r filmur. Tökum eftir slidesmyndum og nú getum við líka tekið passamyndir. Vönduð vinna - Lipur þjónusta - Opið mánudaga - föstudaga frá kl. 10 - 18 Teigabrenna á gamlárskvöld Á myndinni frá vinstri eru Erlingur Kristjánsson á horninu, Herberg Kristjánsson hitaveitustjóri og undir- búa þeir fjöldasöng. Við hlið þeina er Haraldur Magnússon sem verið hefur brennustjóri við Teigabrennu um fjölda ára. Reglur eru þannig að að Haraldur er ábyrgur fyrir öllum óhöppum sem verða af völdum brennunnar, en nú mun Mosfellsbær vera að setja nýjar reglur um brennur og Jóhann Sigur- jónsson bæjarstjóri væri vís með að létta ábyrgðinni af Halla. s Agamlársdag seldi Björgunarsveitin Kyndill ilugelda að venju. Þessi mynd er tekin í höfuðstöðvum þeina að Rykvöllum. F.v. Bent Helgason, Sigsteinn Magnússon og Haraldur Guðjónsson, sem hefur selt ifugelda í 25 ár fyrir Kyndil á gamlársdag. Hann sagði að nú hefði verið gífurleg sala, aldrei annað eins og bor- ið hefði á eldri brottfluttum Mosfellingum, sem komu him í garnla héraðið sitt til að styrkja Björgunarsveitina. Þetta er ánægjulegt að heyra, því ætíð þarf að styrk- ja drengina í Björgunarsveitinni til góðra verka. Innbrot á aðfangadagslcvöld Lögreglan í Mosfellsbæ var kvödd að húsi þar sem brotist hafði verið inn á aðfangadagskvöld. Stolið hafði verið ýmsum hlutum úr húsinu, hljómtækj- um, víni og fleiru. Fólkið hafði farið út Leðursmíði Lars Stáhl Verslun & smiðja Háholti 14, 2. hæð Sími/fax 566 7144 skömmu eftir kvöldmat og kom hein laust fyrir miðnætti. Lögreglan var klók og sá för sem voru orðin að harðfenni og rakti slóðina í ákveðna átt. - Það er ekki gott að vera þjófur í Mosfellsbæ með lögregluna á hælunum. Bílsljóri óskast Reykjagarður h/f óskar eftir að ráða bílstjóra til starfa, þarf að geta hafið stöif sem fyrst, æskilegt er að umsækj- andi hafi meirapróf. Upplýsingar gefur Guðríður í síma 5666440. Q Mosfcllíiblíiðið

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.