Alþýðublaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 4
4 Kveðskapar'kapp. Þátttakan í því að botna upp- hafið síðaata hefir verið dauf. Einir fimm menn hafa sent botn. Að eins tveir hafa valið réttan bragarhátt (afhendingu), og skift- ast því verðlaunin milli þeirra með sama hætti, sem skift er { 2. og 3. verðlaun. Hinir botna með braghendu eða skjálfhendu, og gátu þeir því ekki komið til greina um verðlaunafeng, þar sem verðlaun miðast við brag- þekking eigi síður en rímleikni. * Annars hljóða botnarnir svo (verðlaun lilutu tveir hinir fyrstu eftir rpð): Ymsir heldri aumingjar á yfir- hrossum 1. fálma eftir fálkakrossum. 2. við sig skeyta vér- og ðss-um. 3. mér finst þeir ættu’ að flakka’ á klossum og fá ei neitt af meyjarkoss- um. 4. Sjá menn vfst, að svoddan hnossum sæmir vel að prýðast krossum. 5. Manns er sköpuð mynd í krossum; munur enginn sést á tossum. 6. Inndælt er hjá fögrum fossum fagna vinum þar í trossum. .7. eigin frækni tár þó treysti, frægja sig af mera hreysti. 8. þeysa í köpp, en sálin sfefur svo sem ætíð gert hdn hefur. Nýtt upphaf kemur á morgun. >\ísír< er nú farinn að hring- snúast eins og vankagemsi út af vandræðum sínum með >írjálsu verzlunina<. í hringsóli þessu er hann byrjaður að skrúfast út úr landinu, og sér víst enginn eftir. En ekki verður því neitað, að það er >í sama stíl< hvorttveggja að skynsamleik, að vilja bæta vezrlunarástand íslendlnga með því að látast vilja þjóðnýta fram- leiðslu í útlöndum og að gegna f nafni >frjálsrar verzlunar< íyr- irspurnastarfi á Alþingi fyrir út- lent einokunarfélag, H. f. S Þetta nægir. T i I k y n nin g . Allir,, sem eiga vörur á afgreiðslunni og Noregs-saltpétur, eru ámintir um að sækja þær sem fyrst. Ath. JÞað verður reiknuð húsaleiga fyrir hvern dag sem dregst að sækja flutninginn. Nle. Bjaraason, B • B • © o Ms. „Canis“ væntanlegur hingað seinni hluta vikunnar. Flutningur til útlanda tilkynnist sem fyrst. * Nic. Bjarsiason. Raímagns straujárn, margar ágætar tegundir, sumar með 3 ára ábyrgð, sel ég mjög ódýrt. Jón Sigurðsson, raffr., Austurstræti 7. BPýnsla* Hefill & Sög Njáls' götu 3 brýnir öll skerandi verkfæri. Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Þvottasápnr, i&vitas* og raaðar, bláas* og beztai í h.F, ÉIMSKIRÁFJEIAG ÍSLANDS REYkjÁVÍk Es. Gnllfoss fer héðan á sunnudag 10. jítní beint til Kaupmannahafjiar (um Aalborg) og kemur til Kaupm,- hafnar 16. jítni. Es. Lagarfoss fer héðan 8. júní vestur og norður um land (fljóta ferð) til Eull og Leitli. RafmagnS'Stranjárn seld með. ábyrgð kl». 11,00* Rafofnar, okkar góðu og'gömlu, frá kr. 30,00. Hf. Rafmf, Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830; Telpa óskast til að gæta barns. Uppl. Njálsgötu 22 niðri. Gott, stórt kort yfir ísland óslcast til kaups. Tilboð sendist blaðinu. Kvenúr fundið. Vitjist á Lauf- ásveg 43 uppi. Barnavagga til söiu á, Laufás- vegi 20 í kjallaranum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Haíldórsson. Frentgmiðja Haugrims HeuedikUsonar, Bergsiaoastratí 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.