Templar - 24.08.1918, Blaðsíða 4

Templar - 24.08.1918, Blaðsíða 4
28 T E M P L A R. an ilt manni og œlti kaffi helzt að bann- iœrasfa. Með þessu orðalagi er mönn- um talin trú um að áfengið sé saklaus- ara en kafíið.' Þetta er vitanlega alveg rangt. Það þarf enga læknisfræðiþekk- ingu lil að sannfærast um það. Morg- unblaðinu er trúandi til alls, en vér trú- um því ekki, að Stgr. M. vilji ráðleggja það sem iit er og skaðlegt. »Frétlir« íluttu 20. þ. m. grein um »Pingvöll og bannlögin« og segja, að fjótar sögur gangi um siðferði karla og kvenna, sem þar koini og mjög beri þar á drykkjuskap, enda er það sannreynd að ótal aðrir lestir íljóta í kjölfari á- fengisdrykkjunnar. Er líklegt að rétt sé til getið um lifnaðarháltu manna þar, þótl málað sé með sterkum litum. Það virðist svo sem mönnum finn- ist þeir vera komnir út fyrir landslög og rélt þegar þeir eru komnir burt úr Reykjavik og vilji njóta frelsisins í full- um mæli meðan friður sé til þess. í*að er og orð í tíma talað, sem »Fréttir« halda fram, að staðurinn sé þjóðinni of heilagur til þess að hann sé jafnilla meðhöndlaður og raun er á orðin. — Pess má geta að ekki eru það órosknir og óráðnir menn eingöngu, sem synd- irnar hafa drýgt á Þingvöllum, því ýms- ir hinna heldri borgara og embættis- manna hafa legið þar við skál uppi í Almannagjá rélt eins og engin bannlög væri hér í landi. — Líklega hafa þeir viljað sýna þeim samborgurum sínum, sem banninu fylgja, að þeir skuli ekki setja bannlög fyrir þá. Hr. Björgvin Halldórsson á Kárastöð- um hefur ritað grein í »Vísi« um á- standið á Pingvöllum og staðfestir hann í ölluin atriðum skýrslu þá, sem »Frétt- ir« fluttu. »Tpl.« er kunnugt um að liann er mjög samvizkusamur í dómum sínum um menn og málefni. ♦ ¥ Áfengi88myghm. Við húsrannsókn, sem lögreglan gerði 7. þ. m. hjá Emil Slrand skipamiðlara, fundust rúmir 60 lítrar af konjakki, og kannaðist hann við að vera eigandi af nokkru af þessu smyglaða áfengi. Piltur, sem er í þjón- ustu þar, kvað eiga eitthvað af þvi. »Tpl.« eru ekki kunn dómsúrslitin í málinu. ¥ ¥ Nýr erindreki andbanninga? — Árni Óla (Morgunblaðið) tók sér far með »Sterling« kringum land. Menn gátu sér þess til, sem sáu liann, er hann sté á skipsfjöl, að hann mundi hafa um- boð til að reka erindi andbanninga. Einar H. Kvaran rithöfundur, fór í sumar norður í land í erindagerðum fyrir Slórstúku íslands. Hefur liann farið um Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslur og er nýkominn lil Seyðisfjarðar. Svo fer hann um Múlasýslurnar og kemur vænt- anlega heim í september. Hann liefur lialdið fyrirlestra víða á ferðum sínum. Allsherjarbræðralagiö. Framh. Stjórnmálin eru venjulega nátengd þeirn atriðum, sem vikið er að hér að framan, sem sé verzlun og iðnaði. í*eg- ar þessar tvær meiri hátlar starfsgrein- I ar nútiðarinnar tóku að magnast með þjóðunum, þá beittu þeir, sem þær reka, áhrifum sínum á stjórnmálin. Peir urðu að auka vald sitt og víkka starfssviðið. Pelta hefur einna greinilegast komið í ljós i hinni rílcu tilhneigingu Norður- álfuþjóðanna til þess að útvega sér ný- lendur og ítök í fjarlægum heimsálfum. Er það all annað en glæsilegur ferill, sem Norðurálfumenningin á að baki sér í þessum útkjálkaríkjum veraldarinnar. Er það sízt að furða, þótt Norðurálfu- þjóðirnar verði nú að bergja á þeim bikar, sem þær hafa byrlað vesalings svörtu mönnunum í Afríku, Ástralíu og gulu þjóðilokkunum i Ameríku á und- anförnum árhundruðum. Peir bjuggu þar friðsamir í landi sínu og gerðu engum mein þangað til hvítu mennirnir komu, beittu þá ránum og ofbeldi og slrádrápu þá eins og búfé, ef þeir ekki vildu láta alt umtölulaust af hendi við þá. Þetta er meðal annars árang- urinn af hinni svívirðilegu samkepnis- pólitík menningarþjóðanna. Bráll vöknuðu menn til meðvitundar um það, að aðstaða sú, sem þeir höfðu náð í fjarlægum löndum, var ekki alls- koslar trygg og bar margt til þess; al- varlegar ráðslafanir varð að gera til þess að tryggja sem allra bezt valdið yfir liinum unnu löndum og koma svo ár sinni fyrir borð, að þeim yrði ekki bolað burt af liæltulegum keppinautum. Hin voldugu ríki Norðurálfunnar, sem náð höfðu undir sig nýlendunum, urðu að leggja í mikinn kostnað til þess að tryggja sér þessar dýrmælu féþúfur sín- ar og lil þess var ekkert annað nolhæft en hervaldið. Með þvi að auka herinn i sífellu og byggja ný herskip og auka við nýjum herdeildurn árlega, íinna upp nýjar morðvélar, sem keppinautarnir höfðu ekki, átli að halda þeirn í skefjum og tryggja það, að þeir færu ekki lengra en góðu hófi gegndi. Alt þetta kostaði ríkin of fjár. Skatl- arnir urðu æ þyngri með hverju árinu sem leið, því að alt af varð að auka við herútgjöldin. Borgarar ríkjanna, þeir sem það gátu, lögðu skaltkostnaðinn á viðskilti sin við aðrar þjóðir. Á þenn- an hátt kúguðu slórþjóðirnar smáríkin með verzluninni til þess að greiða álit- legan hluta af kostnaði þeim, sem þær urðu að hafa til þess að auka vald silt og kúgunarviðleitni. Og nú hefur þessi slefna náð liámarki sínu í hinni ógurlegustu styrjöld, sem sögur fara af. Frá stúkunum. Skemtiför Beykjavíkurstúknanna. — Sunnudaginn 20. ágúst fóru Templarar skemtiför inn að Laugarnesi. Lagt var af stað frá Good-Templarahúsinu um kl. IOV2 árdegis. Var fremur fáment — um 300 manns að börnum meðtöld- um — sem við mátli búast, því allur fjöldi Reykvíkinga er nú uppi í sveitum eða einhversstaðar í síldarverum um- hverfis land. Samkomutíminn var því illa valinn að þvi leyti. En hins vegar fékst nú fyrir bragðið ágætur skemti- staður, þar sem er Laugarnestún. Eru þar vellir sléttir og útsjmi mikið og fag- urt. Samkoinan hófst með því, að Pétur Zóphóníasson mælti nokkur orð og bauð menn velkomna, en því næst slé síra Bjarni Pórarinsson 1 ræðustól og mælti fallega fyrir minni íslands. Eftir það var gengið lil ýmissa úlileikja, en síðar stiginn dans við lúðraþj't. Veitingar voru óvenju góðar eftir því sem venja virðist orðin á samkomum hér. Var veitt heima í Laugarnesi að Porgríms bónda, en sumir drukku gos- drykki og Egils-öl hið ústyrkva úti á túni. Um kl. 4f/í tók að rigna og héldu menn þá heim lil borgarinnar, og hófu ræður, söng og danz í Good-Templara- húsinu. En eigi vorum vér þar og kunnum eigi þaðan gjörr frá tíðindum að segja. (Að nokkru eflir ,,Fréttum“). Kaupendur er beðnir að afsalia drátt- inn sem varð á útkomu þessa blaðs. er elzla, bezta og útbreiddasta barna- blað á landinu. Afgreiðsla á Laugav. 19. Verð árg. kr. 1,75. Stærð á annað liundrað bls. í stóru broti. Myndir í hverju blaði. Nýir kaupendur fá veggmyndir og blöð í kaupbæti og útsölumenn bækur sem verðlaun fyrir kaupendafjölgun. — Öll íslenzk börn ættu að kaupa Æskuna. Fundnrtíml Reykjnvíkurstúknanun. Sunnndagur: Æskan nr. 1, unglst., kl. 4 síðd., G.-T.hús. Svava nr. 23, unglst., kl. i1/* siðd., G.-T.hús. Unnur nr. 38, unglst., kl. 11 árd., G.-T.hús. Diana nr. 54, unglst., kl. 10 árd., G.-T.hús (uppi). Mánudagur: Framtiðin nr. 173, kl. 8V2 síðd., G.-T.-hús (uppi;. Priðjudagur. Verðandi nr. 9, kl. 8V2 síðd., G.-T.hús. Miðvikudagur: Einingin nr. 14, kl. 8V2 síðd., G.-T.hús. Fimludagur: Ársól nr. 136, kvenst., kl. S1/* síðd., G.-T.hús (uppi Fösludagur: Víkingur nr. 104, kl. 8V= síðd., G.-T.hús (uppi). Skjaldbreið nr. 117, kl. 8V= sfðd., G.-T.hús(uppi) Laugardagur: Minerva nr. 172, kl. S\L síðd., G.-T.-hús (uppi). Unglingaráð Suðurumdæmisins heldur fund fyrsta laugard. í hverjum mánuði kl. 8'/= síðd. f G.T.húsi. 1 Auðkent hér. Ritstj. Framh. Prentsmiðjau Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.