Templar - 12.10.1918, Blaðsíða 4

Templar - 12.10.1918, Blaðsíða 4
36 T E M P L A R. pólitískur flokkur og kafa mikil áhrif; i sumum löndum hafa þeir jafnvel öll völd í hendi sinni. Peir hafa valið sér að kjörorði: Frelsi, jafnrétti, brœðralag. Eins og gefur að skilja hafa jafnað- armenn mestmegnis unnið að því að bæta kjör verkmanna og með því kost- að kapps uin að mynda vald gegn auð- valdinu. Er það að vissu leyti engin furða þótt starf þeirra og áhrif hafi bor- ist í þá átt, því andstæðingar þeirra höfðu óbeinlínis lagt braut þá, er þeir skyldu fara, sem sé þá, að mynda sama valdið og auðmennirnir höfðu yfir að ráða. Hér verður ekki farið fleiri orð- um um þessa hlið jafnaðarmenskunnar, því hún er ekki beinlínis viðfangsefnið, en liins verður að geta, að bræðralag jafnaðarmanna hlaut því einungis að verða bundið við samherjana og verka- lýðsflokkana. Lengra gat það ekki náð, eins og á stóð. En samt sem áður hef- ur þessi hreyfing gert mikið í þá átt að efla bræðraiagið meðal almennings í hinum ýmsu löndum og er allsennilegt, að ef jafnaðarmannakreyfingin hefði ekki komið lil sögunnar, þá væri bræðra- lagshugsjónin ekki búin að ná þeim tökum á almenningi meðal stórþjóðanna og nú er raun á orðin. Frarah. una um 80—90 af hundraði. Þelta eyk- ur aðstöðuafl nágranna vors svo að ekki verður með tölum talið. Búi tvær þjóðir hver við annarar hlið og önnur þeirra er bindindisþjóð, þá er ekki sagt að hin andlega lífsalda verði þar sterkari, en bindindisþjóðin nær áreiðanlega ó- heyrilega miklum krafli og þar kemur fram mikill aðstöðumismunur. Bind- iudisaldan flæðir yfir heiminn. í Banda- ríkjuuum og á Norðurlöndum kefur bannaldan fest djúpar rætur. Við ætt- um ekki að láta þessa stefnu fram hjá okkur fara. Hr. Ratkenau er orðinn mjög kunnur fyrir rit sin um stríðið. Japan stígur fyrsta skreflð í bann- áttina. Til þess að vernda hina upp- vaxandi kynslóð gegn áfengishættunni, hefur verið borið upp frumvarp í neðri málstofu japanska þingsins um bann gegn sölu áfengra drykkja til unglinga. Frumvarpið var borið fram af Nemoto Sho, sem nefndur er Neal Dow Japana, og var samþykt í einu hljóði. Menn bú- ast við að það nái einnig samþykki efri málstofunnar. (Neal Dow er faðir bannstefnunnar. Hann kom bannlögunum á í Main fyrir nálega 60 árum síðan). fara upp á skipið alveg við nefið á sér og voru þar á meðal nokkrir hinna al- kunnu brennivínssnuðrara. Þegar lög- regluþjónn sá, sem vörð hélt við upp- gönguna á skipið, tók að lokum rögg á sig og bannaði frekari aðgöngu á skip- ið, þá bar þar að einn meiri háttar borgara, sem sennilega þóttist eiga mik- ið undir sér og stóð i nokkru stima- braki á milli þeirra um uppgönguleyfi og lauk svo að lögregluþjónninn vék frá ákvörðun sinni og hleypti mannin- um upp. Síðan fór enginn upp á skipið fyr en lögreglan hafði lokið verki sínu. Þaö liggur í augum uppi, að svona háttalag auki ekki á virðinguna sem lögreglan á og þarf að hafa, eigi hún að geta leyst starf sitt svo af hendi að viðunandi sé. Við slíkt tækifæri og það, sem liér urn ræðir, á lögreglan að segja: »Hingað kernur enginn fyr en ég hef lokið mínu verki« og það eiga ekki að vera oröin tóm, heldur á að framfvdgja þeim skilyrðislaust og án nokkurra undanbragða. Fyrri en því er fullnægt, er nú var nefnt, getur lögreglan ekki búist við að öðlast sæmilega virðingu manna. Allsherjarbræðralagið. Frarah. Hér að framan hefur stuttlega veiið skýrt frá því, sem gert liefur verið í þá ált að efla bræðralagshugsjónina með mönnum bæði í almennum skilningi og innan hinna þrengri takmarka; er með síðara atriðinu átt við hin ýmsu sérfé- lög og stofnanir, sem hafa meira að henni unnið í kyrþey og án þess að hafa bein áhrif á alþjóð manna. Þá er rétt að fara nokkrum orðum um sumar hinna stærri hreyíinga nú- tímans, sem í eðli sinu byggja á bræðra- laginu sem grundvelli. Þegar stóriðnaðurinn fór að ná veru- legum tökum drógst framleiðslan úr hönd- um almennings og nokkrir stórgróða- menn náðu iðnaðinum á vald sitt. Hugs- un þeirra var aðallega sú að raka sam- an fé á sem léttastan hátt og á sem allra skemstum tíma. Kom þessi við- leitni þeirra oft og tíðum harðast niður á sjálfum verkmönnunum. Þeir fengu lítið kaup og lifðu við sult og seyru, gátu ekki gengið almennilega til fara, fengu enga mentun, gátu ekki veitt börn- um sínum sómasamlegt uppeldi. Þetta varð til þess að auka mjög á hatur það, sem svo mjög hefur borið á á milli verkþiggjenda og verkveitanda. Út af þessu reis svo ein hin harðasta barátta — baráttan milii fátæktarinnar og auð- valdsins. Verkmenn komu á fót öflug- um samtökum til þess að geta boðið vinnuveitendum byrginn; þeir lögðu í sjóði lil þess að standast verkföll og á þann hátt mynduðu þeir afl það, sem jafnvel stundum gat komið auðkóngun- um á knén. Samtök þessi meðal verk- manna hafa verið nefnd jafnaðarmenska. Víðast hvar starfa jafnaðarmenn sem Frá stúkunum. Framtíðin nr. 173 hélt haustfagnað á eftir fundi 7. þ. m. Var sesl að kaffi- drykkju. Tóku milli fjörutíu og fimmtíu félagar þált í samsætinu. Sveinn Jóns- son setli samkomuna og bauð alla vel- koinna. Ræður flutlu: Jón Árnason um framtíðarverkefni Reglunnar, Pétur Zó- phóníasson mælti nokkur vel valin orð til stúkunnar, Þuríður Sigurðardóttir söng gamanvísur og Þorbergur Ólafsson og Guðm. Loftsson sögðu garnansögur. Enn fremur töluðu Guðm. Loftsson, Sveinn Jónsson og Jón Árnason. »Litli kvartettinn« söng ýms lög við og við og var gerður góður rómur að. Skemt- unin fór mjög vel fram og var liin á- nægjulegasta. Reykjavikur-stúkurnar eru nú sem óðast að búa *sig undir vetrarstörfin og er fundarsókn að glæðast að mun. Bú- ist er við fjörugu starfslífi í stúkunum í vetur. Frá útlöndum. Um rúsaneska átengishannið hefur þýzkur rithöfundur, W. Rathenau, látið uppi eftirfarandi álit: Einhver hinn merkasti árangur þess- arar styrjaldar er sá, að Rússland varð losað undan áfengisokinu og eru hinar heillavænlegu afleiðingar þess alveg ó- fyrirsjáanlegar og þessi lög eru ekki að eins á pappírnum. Og í framkvæmd- inni hafa þau áreiðanlega minkað drykkj- Frakkneska hættan. í hvert sinn er bannmálið kom á dagskrá með Norður- landaþjóðunum var það stöðugt við- kvæði hjá andstæðingunum að Frakk- land mundi liætta að lána þeirri þjóð peninga, sem samþj'kti bannlög. En nú hefur Frakkland nýlega sagt upp verzl- unarsamningi sínum við Noreg og er búist við að í hinum nýja samningi verði Noregur ekki skuldbundinn til að kaupa vín og áfengi af Frökkum. er elzta, bezta og vitbreiddasta barna- blað á landinu. Afgreiðsla á Laugav. 19. Verð árg. kr. 1,75. Stærð á annað hundrað bls. i stóru broti. Myndir í hverju blaði. Nýir kaupendur fá veggmyndir og blöð i kaupbæti og útsölumenn bækur sem verðlaun fyrir kaupendafjölgun. — Öll íslenzk börn ættu að kaupa Æskuna. Fnndartími Reykjavíkurstúknanna. Sunnudagur: Æskan nr. i, unglst., kl. 4 síðd., G.-T.hús. Svava nr. 23, unglst., kl. iJ/= siðd., G.-T.hús. Unnur nr. 38, unglst., kl. 11 árd., G.-T.hús. Díana nr. 54, unglst., kl. 10 árd., G.-T.hús (uppi). Mánudagur: Framtiðin nr. 173. kl. 8J/2 síðd., G.-T.-hús. Priðjudagur. Verðandi nr. 9, kl. 8T/a síðd., G. T.hús. Miðvikudagur: Einingin nr. 14, kl. 8V2 síðd., G.-T.hús. Fimtudagur: Ársól nr. 136, kvenst., kl. 8'/= síðd., G.-T.hús (uppi) Föstudagur: Víkingur nr. 104, kl. 8'L sfðd., G.-T.hús (uppi). Skjaliibreið nr. 117, kl. 8'/= síðcl., G.-T.hús. Laugardagur: Minerva nr. 172, kl. 8V* síðd., G.-T.-hús (uppi). Unglingaráð Suðurumúæmisins heldur fund fyrsta laugard. í hveijum mánuði kl. 8V2 sfðd.íG.T.húsi. Prentsmiðjau Gulenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.