Templar - 01.03.1922, Blaðsíða 4

Templar - 01.03.1922, Blaðsíða 4
12 TEMPLAR. islenzka málinu. Víst að reynt verður að þvinga Noreg, en stjórnin er óbifan- leget. 3. Pá befur Alþingi borist skeyti frá Svíþjóð, er hljóðar svo í ísl. þýðingu: »Alrikisnefnd bannmanna, sem er full- trúi allra bindindisfélaga og kristilegra félaga í Svfþjóð, sein" bafa yfir 750,000 félaga, befur á ársþingi sinu samþykt í einu hljóði að senda alþingi virðulega kveðju sína. Dæmi íslendinga í bann- málinu hefur haft óútreiknanlega þýð- ingu fyrir bannhreyfinguna um heim allan. í tilefni af kúgunartilraunum Spán- ar látum vér í ljósi þá von, að sjálf- stæði íslands og heiður megi á engan hátt skerðast fyrir þær«. Nokkrir fyrirlestrar eftir Porvald Guðmundsson, verzlunarm., eru nýlega komnir á prent. — Eru þeir eingöngu sögulegs efnis — um ýms atr- iði úr sögu íslands og merka menn — og hefur hann flútt þá í ýmsum félög- um, einkum í K. F. U.M. og i Good-Templ- arastúkunum. Eru frásagnir hans Ijósar og hugðnæmar og við almennings hæfi, — Bókin kostar í bandi kr. 15,25. Aiholdsdagbladet, sem gefið er út í Danmörku, er skrifað af snjallasta bind- indis- og bann-ræðuskörungi í Dan- mörku eða jafnvel þó víðar sé Ieitað á Norðurlöndum. Síðan í haust hefur blaðið verið fult af itarlegum umræð- um um ágreining Spánverja og fslend- inga, og hefur ritstjórinn gerst hvata- maður þess að allir bannmenn í heim- inuui styðja íslendinga og hefur honum orðið mikið ágengt í því efni eins og Einar H. Kvaran hefur skýrt frá hér í stúkunum í Reykjavik. Blaðið heldur á- fram að kappræða þetta mikilsvferða mál þar til yfir lýkur um viðskifti þings og stjórnar við Spánverja í þessu máli og ættu þeir sem vilja fylgjast með því að kaupa blaðið, sem kostar 18 farónor, «n nra ársíjórð. 5,00 og auk þess burð- argjald. Rvík, 7. 2. 1922. Páll Jónsson. Atkvieðngreiðsla nni bannlögln er einhver böfundur, sem skrifar um Spán- armálið í Morgunblaðið 5. þ. m., mjög hræddur við og gefur í skyn, að þjóðin sé ekki bær um, eigi ekki að dæma um það — alt af skiljanlegum ástæðum. Upplýsingaskrifstofa bindindismanna í Danmörku (Afholdsfolkenes Oplys- ningskontor) er í Vestervoldgade 21* — Köbenhavn B. Forstjóri: C. C. Heilesen, yfirdóms- lögmaður og þjóðþingismaður. Ritari: Carl Jensen, stud. polit. Jemplar kostar 3 kr. “ (1 rutenbergs-prentsmiðja hefur jafnan mikið af: Umnlöguin anda kaupsýslumönnum og öðr- um. — Ennfremur: Aiafnsiijöld margs-konar og sorgarkort og tilheyrandi umslög. Umbúöapapiiír i rúllum hvergi ódýrari í bænnm. It af beztprentun óg bezt pappirskaup i Ctutenbcrg'. l Vefnaðarvörur! Prjónavörur! h Pvotta- og hreinlætisvörur! Tækifærisgjafir og jóiagafir! fjölbreyttastar, ódýrastar og beztar í verzlun f A ýírna €iríkssonar. Aii<atiir<?trspti R Guðgeir & Eyþór 1 bókbindarar Hverfisgötn 34. Reykjavífa. Lej'sa af hendi alt er að bókbandsiðn lýtur. Útvega bækur ef óskað er. Q55 Greið og góð viðskifti. Sími 380. Simi 380. ieir- og Glervörur, Fostulm isáhölð og Jarnaleikjöng ar vörur. Gott verð. Úr mestu að velja í Kaupið VCÍ ’zlun Jóis Pórðarsonar. fiæsiir, rappir, niltonp. rr o i gókaverziaB ♦ L Sigfúsar €ymunðssonar. t ♦♦♦♦♦♦♦♦♦!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ itill ágóði! Fljót skil! ^ Miklar birgðir af nýjum vörura ♦ eru ávalt til í ♦ ♦ Vefnaðarvörudeild og Glervörudeild ♦ „EDIBBBRGiR" \ 'antanir sendar heira. ♦ Sírai 298. ♦ Yerzlunin .Edinborg’. ♦ Hafnarstræti 14. ♦ (Ingólfshvoli). ^ ♦♦♦♦+♦♦♦♦!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Xvitianabæknr i fyrir fjármálaritara í undirstúkum ^ fást hjá Stór-Ritara. ♦ ♦ ♦ 1 ♦ Ijanðbók 6æs!umanna. ♦ Leiðarvísir um stjórn unglingastúkna ♦ i Good-Tempiarreglunni ♦ fæst hjá undirrituðuin ♦♦ ng knstíir hvpr}: pint^k 1 krónu. ísleifar Jónsson, jj V Sími 713 Rvík. S.U.T.G Ra jolfur Jónsson frá lerru. karastofa í Pósthússtræti 11. „ÆSKAN“ 1. flokks vinna. er elzta, bezta og útbreiddasta barna- blað á landinu. Afgreiðsla á Laugav. 19. Verð árg. kr. 2,50. Stærð á annað hundrað bls. í stóru broti. Myndir í hverju blaði blfl Nýir kaupendur fá veggmyndir og blöð 0 í kaupbæti og útsölumenn bæknr sem Y 0 verðlaun fyrir kaupendaQöIgun. — Öll islenzk börn ættu að kaupa Æskuna. OSl „Dýravernðarinn“ ið málleysingjanna, kemur út sinnum á ári, með myndum. rð kr 1,50. — Útsölumenn tast. Jóh. ögm. öddsson, (afgreiðslum. »Dýrav.«). Laugaveg 63. í.pcjirj nn íithrpifj fí Tpnuilar14 livulU Uy lilUi uÍUaU ffluJHjjlul i Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.